Erlent

Hjónabönd samkynhneigðra leyfð?

Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku hefur úrskurðað að lög um hjónaband nái einnig til samkynhneigðra. Málið fer nú fyrir stjórnarskrárdómstól Suður-Afríku sem er æðsti dómstóll landsins. Hann sker úr um hvort hjónabönd samkynhneigðra verða leyfð opinberlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×