Erlent

7 slökkviliðsmenn létust

Sjö slökkviliðsmenn létu lífið í Sviss í gær, þegar þak á bílastæðahúsi féll ofan á þá, þar sem þeir voru við slökkvistörf. Þá er tveggja slökkviliðsmanna saknað og að sögn lögreglu er lítil von til þess að þeir finnist á lífi. Fjórir slökkviliðsmenn komust þó lífs af og eru við ágæta heilsu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×