Kosningasvindl í Úkraínu 22. nóvember 2004 00:01 Tugir þúsunda manna mótmæltu meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Úkraína á götum Kiev og annarra borga landsins gær. Samkvæmt opinberum tölum bar Viktor Janukovitsj, forsætisráðherra landsins, sigurorð af Viktor Júsjenko í kosningunum. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópum, Evrópuþingið og Atlantshafsbandalagið hafa tilkynnt að framkvæmd kosninganna hafi ekki verið í samræmi við reglur. Þrátt fyrir þetta óskaði Vladímír Pútín, forseti Rússlands, Janukovitsj til hamingju með sigurinn í gær. Evrópusambandið hefur hins vegar brugðist við með öðrum hætti. Hafa þau ríki sambandsins sem hafa úkraínsk sendiráð í borgum sínum komið mótmælum á framfæri við sendiherrana. "Við erum mjög áhyggjufullir yfir þeim fréttum sem við höfum fengið," sagði Bernard Bot, utanríkisráðherra Hollands. Fagnaðarlæti brutust út á götum Kiev og tveggja annarra borga í gær þegar borgarráð þeirra tilkynntu að þau viðurkenndu ekki úrslit kosninganna. Júsjenko, sem andstætt Janukovitsj, vill efla tengslin við Vesturlönd hvatti fólk í gær til að halda mótmælunum áfram þar til sigur hans væri viðurkenndur. Ggrannt er fylgst með þróun mála í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel enda geti úrslit þeirra haft veruleg áhrif á samstarf landsins og bandalagsins. Úkraínumenn, sem verið hafa í samstarfi við bandalagið, hafa á síðustu árum heitið ýmsum umbótum, þar á meðal í framkvæmd kosninga þar í landi sem löngum hafa verið gagnrýndar fyrir að vera ólýðræðislegar. Málið verður rætt á fundi fastafulltrúa Natóríkjanna í dag þar sem búast má við að mótaðar verði hugmyndir um hvernig bregðast skuli við. Fyrir ráðherrafundi bandalagsins, áttunda og níunda desember, liggur svo að ákveða endanlega hvað skuli gert og hvort draga eigi úr samstarfinu við Úkraínu. Atlantshafsbandalagið hefur meðal annars átt í samstarfi við landið um endurskipulagningu herafla þess, auk þess sem bandalagið hefur verið með upplýsingaskrifstofu í Úkraínu til að vinna að lýðræðisumbótum. Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Tugir þúsunda manna mótmæltu meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Úkraína á götum Kiev og annarra borga landsins gær. Samkvæmt opinberum tölum bar Viktor Janukovitsj, forsætisráðherra landsins, sigurorð af Viktor Júsjenko í kosningunum. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópum, Evrópuþingið og Atlantshafsbandalagið hafa tilkynnt að framkvæmd kosninganna hafi ekki verið í samræmi við reglur. Þrátt fyrir þetta óskaði Vladímír Pútín, forseti Rússlands, Janukovitsj til hamingju með sigurinn í gær. Evrópusambandið hefur hins vegar brugðist við með öðrum hætti. Hafa þau ríki sambandsins sem hafa úkraínsk sendiráð í borgum sínum komið mótmælum á framfæri við sendiherrana. "Við erum mjög áhyggjufullir yfir þeim fréttum sem við höfum fengið," sagði Bernard Bot, utanríkisráðherra Hollands. Fagnaðarlæti brutust út á götum Kiev og tveggja annarra borga í gær þegar borgarráð þeirra tilkynntu að þau viðurkenndu ekki úrslit kosninganna. Júsjenko, sem andstætt Janukovitsj, vill efla tengslin við Vesturlönd hvatti fólk í gær til að halda mótmælunum áfram þar til sigur hans væri viðurkenndur. Ggrannt er fylgst með þróun mála í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel enda geti úrslit þeirra haft veruleg áhrif á samstarf landsins og bandalagsins. Úkraínumenn, sem verið hafa í samstarfi við bandalagið, hafa á síðustu árum heitið ýmsum umbótum, þar á meðal í framkvæmd kosninga þar í landi sem löngum hafa verið gagnrýndar fyrir að vera ólýðræðislegar. Málið verður rætt á fundi fastafulltrúa Natóríkjanna í dag þar sem búast má við að mótaðar verði hugmyndir um hvernig bregðast skuli við. Fyrir ráðherrafundi bandalagsins, áttunda og níunda desember, liggur svo að ákveða endanlega hvað skuli gert og hvort draga eigi úr samstarfinu við Úkraínu. Atlantshafsbandalagið hefur meðal annars átt í samstarfi við landið um endurskipulagningu herafla þess, auk þess sem bandalagið hefur verið með upplýsingaskrifstofu í Úkraínu til að vinna að lýðræðisumbótum.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira