Liverpool og TNS í kvöld 13. júlí 2005 00:01 Liverpool mætir Welska liðinu TNS í 1. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hann hefst klukkan 18:45. Margir leikmenn í TNS-liðinu eru gallharðir stuðningsmenn Liverpool. Þannig er vinstri útherjinn, John Lawless með húðflúr á hægri handlegg með merki Liverpool. Lawless er ekki eini leikmaður TNS sem tengist Liverpool. Sóknarmaðurinn John Toner var einnig hjá félaginu sem ungur piltur. Þá eiga tveir aðrir leikmenn TNS rætur í bítlaborginni því miðjumaðurinn Steven Beck var í sama unglingaliði og Wayne Rooney hjá Everton og þá má ekki gleyma frænda Rooney, Tommy Rooney sem TNS keypti nýlega frá Maccelsfield Town. Launakostnaður TNS er ögn minni en Evrópumeistaranna. TNS borgar leikmönnum sínum samtals 7 þúsund pund í vikulaun en það er minna en Steven Gerard þénar á einum degi hjá Liverpool Liðið kemur frá Llansantffraid Town en í bænum búa 1,736 manns eða litlu fleiri en búa á Siglufirði. TNS liðið tekur nú þátt í Evrópukeppninni í 12. sinn og liðið á enn eftir að vinna fyrsta leik sinn. Á síðustu leiktíð mættu að meðaltali 258 manns á leiki liðsins en nokkuð ljóst er að fleiri verði á leiknum í kvöld, enda spilað á Anfield. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn, klukkan 18,45. Seinni leikurinn verður 19. júlí á Racecourse-vellinum, heimavelli Wrexham. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Liverpool mætir Welska liðinu TNS í 1. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hann hefst klukkan 18:45. Margir leikmenn í TNS-liðinu eru gallharðir stuðningsmenn Liverpool. Þannig er vinstri útherjinn, John Lawless með húðflúr á hægri handlegg með merki Liverpool. Lawless er ekki eini leikmaður TNS sem tengist Liverpool. Sóknarmaðurinn John Toner var einnig hjá félaginu sem ungur piltur. Þá eiga tveir aðrir leikmenn TNS rætur í bítlaborginni því miðjumaðurinn Steven Beck var í sama unglingaliði og Wayne Rooney hjá Everton og þá má ekki gleyma frænda Rooney, Tommy Rooney sem TNS keypti nýlega frá Maccelsfield Town. Launakostnaður TNS er ögn minni en Evrópumeistaranna. TNS borgar leikmönnum sínum samtals 7 þúsund pund í vikulaun en það er minna en Steven Gerard þénar á einum degi hjá Liverpool Liðið kemur frá Llansantffraid Town en í bænum búa 1,736 manns eða litlu fleiri en búa á Siglufirði. TNS liðið tekur nú þátt í Evrópukeppninni í 12. sinn og liðið á enn eftir að vinna fyrsta leik sinn. Á síðustu leiktíð mættu að meðaltali 258 manns á leiki liðsins en nokkuð ljóst er að fleiri verði á leiknum í kvöld, enda spilað á Anfield. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn, klukkan 18,45. Seinni leikurinn verður 19. júlí á Racecourse-vellinum, heimavelli Wrexham.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira