Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað beiðni Newcastle um að draga rauða spjaldið sem Lee Bowyer fékk á móti Liverpool á dögunum til baka og því þarf leikmaðurinn að sætta sig við þriggja leikja bann. Hann missir því af leikjum liðs síns við Tottenham og Middlesbrough í deildinni og bikarleiknum við Mansfield.
Leikbannið stendur

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn






Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti