Kemur til greina að hætta 10. desember 2005 08:00 Páll Einarsson ætlar að nota helgina til þess að spá í framtíð sína en hann segir vel koma til greina að leggja skóna á hilluna. Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, fór ekki fögrum orðum um Pál í yfirlýsingu sem birt var í Fréttablaðinu í gær og Páll segir að sér hafi verið verulega brugðið. "Ég vissi að Atli myndi skýra sitt mál en ég átti ekki von á að hann myndi gerast svona persónulegur," sagði Páll og bætti við að öllum í kringum hann hefði brugðið. "Það var upplausn á mínu heimili og þetta fór ekki vel í fjölskylduna." Páll ætlar að nota helgina til þess að íhuga hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram í fótbolta en hann hefur verið í viðræðum við nokkur félög síðustu daga. "Nú slakar maður aðeins á og svo sér maður til. Það kemur vel til greina að hætta í fótboltanum fyrir fullt og allt. Ég er búinn að láta flest liðin sem ég hef talað við vita að ég ætli að hugsa minn gang. Maður þarf tíma til þess að jafna sig á þessu því það var svolítið áfall að lesa yfirlýsinguna," sagði Páll, sem ætlar að svara Atla ítarlegar síðar. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Sjá meira
Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, fór ekki fögrum orðum um Pál í yfirlýsingu sem birt var í Fréttablaðinu í gær og Páll segir að sér hafi verið verulega brugðið. "Ég vissi að Atli myndi skýra sitt mál en ég átti ekki von á að hann myndi gerast svona persónulegur," sagði Páll og bætti við að öllum í kringum hann hefði brugðið. "Það var upplausn á mínu heimili og þetta fór ekki vel í fjölskylduna." Páll ætlar að nota helgina til þess að íhuga hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram í fótbolta en hann hefur verið í viðræðum við nokkur félög síðustu daga. "Nú slakar maður aðeins á og svo sér maður til. Það kemur vel til greina að hætta í fótboltanum fyrir fullt og allt. Ég er búinn að láta flest liðin sem ég hef talað við vita að ég ætli að hugsa minn gang. Maður þarf tíma til þess að jafna sig á þessu því það var svolítið áfall að lesa yfirlýsinguna," sagði Páll, sem ætlar að svara Atla ítarlegar síðar.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Sjá meira