Steinlágu gegn Dönum
Íslenska landsliðið í handknattleik karla 21 árs og yngri töpuðu fyrir Dönum með 33 mörkum gegn 25 í millrriðli á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Í hálfleik var staðan 16-12 fyrir Dani, sem hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum. Þetta var fjórði ósigur Íslendinga í röð á mótinu.
Mest lesið





Benoný Breki áfram á skotskónum
Enski boltinn



„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn

Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1
Íslenski boltinn
