Leik Bolton og Middlesbrough sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað vegna þess að völlurinn er frosinn og því ómögulegt að spila á honum. Annars er heil umferð á dagskrá í kvöld, þar sem grannaslagur Everton og Liverpool verður einn áhugaverðasti leikurinn.
Everton | - | Liverpool |
Man.City | - | Chelsea |
Birmingham | - | Man.United |
Fulham | - | Aston Villa |
Newcastle | - | Charlton |
West Ham | - | Wigan |
Blackburn | - | Sunderland |
Arsenal | - | Portsmouth |
West Brom | - | Tottenham |