Mourning samdi við Miami Heat 2. mars 2005 00:01 Forráðamenn Miami Heat í NBA-körfuboltanum tilkynntu í gær að liðið hefði gert samning við miðherjann Alonzo Mourning. Mourning, sem er 35 ára að aldri, var valinn annar í nýliðavalinu árið 1992 á eftir Shaquille O´Neal sem leikur einmitt með Heat. Miami-liðið hreppti síðan Mourning í mars árið 1995 og lék hann 8 tímabil með félaginu. Á tímabilinu 2000-2001 kom í ljós að Mourning var haldinn nýrnasjúkdómi sem hefur sett stórt strik í ferilinn hjá kappanum. Hann lék aðeins 13 leiki það tímabil og 12 leiki tveimur árum seinna er honum var skipt til New Jersey Nets. "Líkurnar mínar á að spila körfubolta fara minnkandi," sagði Mourning sem var afar ánægður að vera kominn aftur til Heat. "Ég vildi komast eitthvert þar sem möguleikarnir mínir væru miklir. Núna hef ég fengið þetta tækifæri og ég mun fara með það eins og það sé mitt síðasta." Shaquille O´Neal, miðherji Heat-liðsins, var ánægður með að fá Mourning í raðir Heat. "Hann gerir okkur enn erfiðari fyrir andstæðinginn," sagði O´Neal. Gerald Appel, nýrnasérfræðingur hjá Columbia Universey Medical Center, framkvæmdi nýrnaaðgerð á Mourning fyrir rúmu ári síðan. "Hann er í dásamlegu formi," sagði Appel. "Alonzo er með mjög sterkt hugarfar og vill hjálpa Heat til að vinna titilinn." Stan Van Gundy, þjálfari Heat, sagði að Mourning myndi ekki leika lykilhlutverk fyrst um sinn. "Hann er engu að síður frábær varnarmaður og frákastari. Það er stærsta ástæðan fyrir því að hann er kominn hingað," sagði Stan Van Gundy. Mourning mun klæðast Heat-búningnum í fyrsta sinn á fimmtudaginn þegar Miami verður í heimsókn hjá gömlu félögum Mourning í New Jersey Nets. Körfubolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Forráðamenn Miami Heat í NBA-körfuboltanum tilkynntu í gær að liðið hefði gert samning við miðherjann Alonzo Mourning. Mourning, sem er 35 ára að aldri, var valinn annar í nýliðavalinu árið 1992 á eftir Shaquille O´Neal sem leikur einmitt með Heat. Miami-liðið hreppti síðan Mourning í mars árið 1995 og lék hann 8 tímabil með félaginu. Á tímabilinu 2000-2001 kom í ljós að Mourning var haldinn nýrnasjúkdómi sem hefur sett stórt strik í ferilinn hjá kappanum. Hann lék aðeins 13 leiki það tímabil og 12 leiki tveimur árum seinna er honum var skipt til New Jersey Nets. "Líkurnar mínar á að spila körfubolta fara minnkandi," sagði Mourning sem var afar ánægður að vera kominn aftur til Heat. "Ég vildi komast eitthvert þar sem möguleikarnir mínir væru miklir. Núna hef ég fengið þetta tækifæri og ég mun fara með það eins og það sé mitt síðasta." Shaquille O´Neal, miðherji Heat-liðsins, var ánægður með að fá Mourning í raðir Heat. "Hann gerir okkur enn erfiðari fyrir andstæðinginn," sagði O´Neal. Gerald Appel, nýrnasérfræðingur hjá Columbia Universey Medical Center, framkvæmdi nýrnaaðgerð á Mourning fyrir rúmu ári síðan. "Hann er í dásamlegu formi," sagði Appel. "Alonzo er með mjög sterkt hugarfar og vill hjálpa Heat til að vinna titilinn." Stan Van Gundy, þjálfari Heat, sagði að Mourning myndi ekki leika lykilhlutverk fyrst um sinn. "Hann er engu að síður frábær varnarmaður og frákastari. Það er stærsta ástæðan fyrir því að hann er kominn hingað," sagði Stan Van Gundy. Mourning mun klæðast Heat-búningnum í fyrsta sinn á fimmtudaginn þegar Miami verður í heimsókn hjá gömlu félögum Mourning í New Jersey Nets.
Körfubolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira