Eignin 34 en ekki 25 prósent 16. júní 2005 00:01 Ríkisendurskoðandi gat ekki veitt fullnægjandi svör um eignarhald venslamanna forsætisráðherra í Ketillaugu ehf. og eign félagsins í Skinney Þinganesi á fundi fjárlaganefndar í gær. Ríkisendurskoðandi segir í tilkynningu til formanns fjárlaganefndar eftir fundinn, að óbeinn hlutur venslamanna Halldórs Ásgrímssonar í Skinney-Þinganesi hafi því ekki um 25 prósent líkt og fram kom í minnisblaði ríkisendurskoðanda síðastliðinn mánudag heldur um 34 prósent. Ríkisendurskoðandi metur það svo að ofangreindar upplýsingar breyti ekki þeirri niðurstöðu stofnunarinnar að Halldór Ásgrímsson hafi ekki verið vanhæfur til að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum á sínum tíma á vettvangi ráðherranefndarinnar. Ríkisendurskoðun telur að þetta hafi verið eina atriðið sem hún hafi ekki veitt fullnægjandi svar við á fundi fjárlaganefndar í gær. Að gefnu þessu svari líti stofnunin svo á að málinu sé lokið af hennar hálfu. Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar og fulltrúi í fjárlaganefnd, segir að það hljóti að teljast grafalvarlegt að enn á ný komi í ljós að ekki sé unnt að treysta upplýsingum sem tengist Skinney-Þinganesi í þessu ferli. Gunnar Ásgeirsson, einn af eigendum Ketillaugar og stjórnarformaður Skinneyjar-Þinganess, gagnrýndi umfjöllun fjölmiðla og stjórnmálamanna á aðalfundi félagsins í gær. Hann sagði að umræðan hefði byggst á upphrópunum og fullyrðingum sem skaðað hefðu ímynd félagsins að ósekju. Skinney-Þinganes gæti ekki borið ábyrgð á misritunum annarra sem virtust hafa þyrlað upp moldviðri. Gunnar sagði jafnframt að hlutdeild Skinneyjar Þinganess í hagnaði Hesteyrar árið 2002 hefði numið tæpum 74 milljónum króna eftir skatta. Ríkisendurskoðandi gat ekki veitt fullnægjandi svör um eignarhald venslamanna forsætisráðherra í Ketillaugu ehf. og eign félagsins í Skinney Þinganesi á fundi fjárlaganefndar í gær. Að athuguðu máli upplýsti hann eftir fundinn að lögmanni Skinneyjar Þinganess hefði sést yfir að sumir hluthafar í Ketillaugu, sem áttu rétt um 18 prósent í Skinney-Þinganesi í október árið 2002, væru venslamenn Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra. Samanlagt hefðu venslamenn forsætisráðherra því átt helming í áðurgreindu félagi. Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Ríkisendurskoðandi gat ekki veitt fullnægjandi svör um eignarhald venslamanna forsætisráðherra í Ketillaugu ehf. og eign félagsins í Skinney Þinganesi á fundi fjárlaganefndar í gær. Ríkisendurskoðandi segir í tilkynningu til formanns fjárlaganefndar eftir fundinn, að óbeinn hlutur venslamanna Halldórs Ásgrímssonar í Skinney-Þinganesi hafi því ekki um 25 prósent líkt og fram kom í minnisblaði ríkisendurskoðanda síðastliðinn mánudag heldur um 34 prósent. Ríkisendurskoðandi metur það svo að ofangreindar upplýsingar breyti ekki þeirri niðurstöðu stofnunarinnar að Halldór Ásgrímsson hafi ekki verið vanhæfur til að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum á sínum tíma á vettvangi ráðherranefndarinnar. Ríkisendurskoðun telur að þetta hafi verið eina atriðið sem hún hafi ekki veitt fullnægjandi svar við á fundi fjárlaganefndar í gær. Að gefnu þessu svari líti stofnunin svo á að málinu sé lokið af hennar hálfu. Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar og fulltrúi í fjárlaganefnd, segir að það hljóti að teljast grafalvarlegt að enn á ný komi í ljós að ekki sé unnt að treysta upplýsingum sem tengist Skinney-Þinganesi í þessu ferli. Gunnar Ásgeirsson, einn af eigendum Ketillaugar og stjórnarformaður Skinneyjar-Þinganess, gagnrýndi umfjöllun fjölmiðla og stjórnmálamanna á aðalfundi félagsins í gær. Hann sagði að umræðan hefði byggst á upphrópunum og fullyrðingum sem skaðað hefðu ímynd félagsins að ósekju. Skinney-Þinganes gæti ekki borið ábyrgð á misritunum annarra sem virtust hafa þyrlað upp moldviðri. Gunnar sagði jafnframt að hlutdeild Skinneyjar Þinganess í hagnaði Hesteyrar árið 2002 hefði numið tæpum 74 milljónum króna eftir skatta. Ríkisendurskoðandi gat ekki veitt fullnægjandi svör um eignarhald venslamanna forsætisráðherra í Ketillaugu ehf. og eign félagsins í Skinney Þinganesi á fundi fjárlaganefndar í gær. Að athuguðu máli upplýsti hann eftir fundinn að lögmanni Skinneyjar Þinganess hefði sést yfir að sumir hluthafar í Ketillaugu, sem áttu rétt um 18 prósent í Skinney-Þinganesi í október árið 2002, væru venslamenn Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra. Samanlagt hefðu venslamenn forsætisráðherra því átt helming í áðurgreindu félagi.
Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira