Það kemur nokkuð á óvart að þegar listinn yfir söluhæstu treyjur NBA leikmanna í Bandaríkjunum er skoðaður, er það treyja merkt bakverðinum Dwayne Wade hjá Miami sem er í efsta sætinu. Listinn er byggður á sölu í NBA búðinni á Manhattan í New York, sem og á sölu á heimasíðu deildarinnar, NBA.com.
Hér á eftir fer listi yfir mest seldu treyjurnar á síðustu þremur mánuðum.
1. |
Dwayne Wade | Miami |
2. | Allen Iverson | Philadelphia |
3. | LeBron James | Cleveland |
4. | Stephon Marbury | New York |
5. | Kobe Bryant | Los Angeles |
6. | Shaquille O´Neal | Miami |
7. | Tracy McGrady | Houston |
8. | Carmelo Anthony | Denver |
9. | Tim Duncan | San Antonio |
10. | Vince Carter | New Jersey |