Nýir búningar Air France 7. apríl 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira