Sport

Woodgate sneri aftur í gær

Enski varnarmaðurinn Jonathan Woodgate sneri loksins aftur eftir meiðsli í gær, þegar lið hans Real Madrid sigraði amerískt úrvalslið á heimavelli sínum í æfingaleik í gær. Woodgate hefur átt við ótrúlega þrálát meiðsli að stríða síðan hann gekk í raðir Madrídarliðsins, en fékk loks að spreyta sig í nokkrar mínútur í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×