Barcelona og Real Madrid töpuðu 18. september 2005 00:01 Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira