Sigga Sveins-vörnin tryggði sigur 3. október 2005 00:01 HK og Stjarnan áttust við í DHL-deild karla í Digranesi í gærkvöldi og það voru gestirnir úr Garðabænum sem höfðu betur í sannkölluðum hörkuslag. Leikur liðanna var hnífjafn allt fram í miðjan síðari hálfleikinn, þegar gamla kempan Patrekur Jóhannesson tók til sinna ráða og lagði grunninn að sigri sinna manna með þremur mörkum í röð. Eftir að jafnt hafði verið í hálfleik, 9-9 og 15-15 þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, þjöppuðu Stjörnumenn sér saman í vörninni og Patrekur lét þá fyrst til sín taka í sóknarleiknum. Hann skoraði öll fimm mörk sín í síðari hálfleik og leiddi sína menn til sigurs, 23-19, í þessum mikla baráttuleik. "Þetta var í einu orði sagt ömurlegt. Bæði í sókn og vörn og ég gat ekki séð að nokkur maður inni á vellinum hefði áhuga á því að leggja sig fram í þessum leik. Það var enginn að gera neitt af því sem við lögðum upp með fyrir þennan leik og menn vinna ekki leik í þessari deild með því að skora 19 mörk," sagði Héðinn Gilsson, aðstoðarþjálfari HK." Sigurður Bjarnason, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar var öllu kátari með sína menn og þakkaði góðri vörn sigurinn. "Það var Sigga Sveins-vörnin og liðsheildin sem skóp þennan sigur," sagði Sigurður hlæjandi. "Við náðum að halda niðri hraðanum gegn góðu sóknarliði og Patrekur var mjög mikilvægur á lokakaflanum," sagði Sigurður Íslenski handboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
HK og Stjarnan áttust við í DHL-deild karla í Digranesi í gærkvöldi og það voru gestirnir úr Garðabænum sem höfðu betur í sannkölluðum hörkuslag. Leikur liðanna var hnífjafn allt fram í miðjan síðari hálfleikinn, þegar gamla kempan Patrekur Jóhannesson tók til sinna ráða og lagði grunninn að sigri sinna manna með þremur mörkum í röð. Eftir að jafnt hafði verið í hálfleik, 9-9 og 15-15 þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, þjöppuðu Stjörnumenn sér saman í vörninni og Patrekur lét þá fyrst til sín taka í sóknarleiknum. Hann skoraði öll fimm mörk sín í síðari hálfleik og leiddi sína menn til sigurs, 23-19, í þessum mikla baráttuleik. "Þetta var í einu orði sagt ömurlegt. Bæði í sókn og vörn og ég gat ekki séð að nokkur maður inni á vellinum hefði áhuga á því að leggja sig fram í þessum leik. Það var enginn að gera neitt af því sem við lögðum upp með fyrir þennan leik og menn vinna ekki leik í þessari deild með því að skora 19 mörk," sagði Héðinn Gilsson, aðstoðarþjálfari HK." Sigurður Bjarnason, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar var öllu kátari með sína menn og þakkaði góðri vörn sigurinn. "Það var Sigga Sveins-vörnin og liðsheildin sem skóp þennan sigur," sagði Sigurður hlæjandi. "Við náðum að halda niðri hraðanum gegn góðu sóknarliði og Patrekur var mjög mikilvægur á lokakaflanum," sagði Sigurður
Íslenski handboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira