Davíð mætir Golíat í kvöld 4. október 2005 00:01 Fimm leikir verða á dagskrá í SS-bikarkeppni karla í handbolta í kvöld og þar á meðal er viðureign sem kölluð hefur verið Davíð gegn Golíat, en það er viðureign Fylkis 2 og aðalliðs Vals sem fram fer í Fylkishöll klukkan 20. "Þetta verður rosalegur leikur," sagði Sigmundur Lárusson, línumaður hjá Fylki 2. "Við erum með stjörnur eins og Sigga Sveins og Sveppa í liðinu hjá okkur og það er ókeypis inn á leikinn, þannig að ég á von á að fá fullt af fólki á leikinn. Siggi Sveins er búinn að gefa það út að hann skori í það minnsta 7 mörk í þessum leik," sagði Sigmundur, sem segir þessi lið hafa mæst í bikarnum fyrir nokkrum árum og þar hafi Valsmenn unnið leikinn á lokasprettinum þegar úthald mótherjanna var á þrotum, en að sögn Sigmundar er allur gangur á því í hvernig formi leikmenn liðsins eru. Annars eru fjórir aðrir leikir á dagskrá í kvöld. ÍR 2 tekur á móti HK í Austurbergi klukkan 18 og A-lið ÍR tekur á móti Víkingi á sama stað klukkan 20. Á Egilsstöðum taka heimamenn í Hetti á móti Þór frá Akureyri klukkan 19:30 og Grótta tekur á móti Aftureldingu á Seltjarnarnesi, en sá leikur hefust klukkan 19:15. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Sjá meira
Fimm leikir verða á dagskrá í SS-bikarkeppni karla í handbolta í kvöld og þar á meðal er viðureign sem kölluð hefur verið Davíð gegn Golíat, en það er viðureign Fylkis 2 og aðalliðs Vals sem fram fer í Fylkishöll klukkan 20. "Þetta verður rosalegur leikur," sagði Sigmundur Lárusson, línumaður hjá Fylki 2. "Við erum með stjörnur eins og Sigga Sveins og Sveppa í liðinu hjá okkur og það er ókeypis inn á leikinn, þannig að ég á von á að fá fullt af fólki á leikinn. Siggi Sveins er búinn að gefa það út að hann skori í það minnsta 7 mörk í þessum leik," sagði Sigmundur, sem segir þessi lið hafa mæst í bikarnum fyrir nokkrum árum og þar hafi Valsmenn unnið leikinn á lokasprettinum þegar úthald mótherjanna var á þrotum, en að sögn Sigmundar er allur gangur á því í hvernig formi leikmenn liðsins eru. Annars eru fjórir aðrir leikir á dagskrá í kvöld. ÍR 2 tekur á móti HK í Austurbergi klukkan 18 og A-lið ÍR tekur á móti Víkingi á sama stað klukkan 20. Á Egilsstöðum taka heimamenn í Hetti á móti Þór frá Akureyri klukkan 19:30 og Grótta tekur á móti Aftureldingu á Seltjarnarnesi, en sá leikur hefust klukkan 19:15.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti