Phoenix - Denver í beinni á Sýn 2. desember 2005 21:30 Steve Nash og félagar sjá um að halda uppi fjörinu á Sýn klukkan tvö í nótt NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið um dýrðir fyrir áhugamenn um NBA körfuboltann í nótt, því Sýn verður með beina útsendingu frá leik Phoenix Suns og Denver Nuggets klukkan tvö eftir miðnætti, en þar að auki verður leikur Golden State Warriors og Charlotte Bobcats sýndur í beinni á NBA TV klukkan 03:30. Lið Phoenix Suns hefur óðum verið að slípast saman eftir erfiða byrjun, enda urðu meiðsli Amare Stoudemire liðinu gríðarleg blóðtaka. Það þýðir þó ekki að liðið spili ekki frábæran körfubolta og Steve Nash stjórnar hröðum og skemmtilegum leik liðsins eins og herforingi. Phoenix hefur unnið 8 leiki og tapað 5 það sem af er og Shawn Marion er þeirra stiga- og frákastahæstur með 19 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í leik, en auk hans og Nash er fjölinn allur af skemmtilegum leikmönnum í liði Phoenix sem hafa tekið upp hanskann í fjarveru Stoudemire. Denver liðið hefur einnig átt í vandræðum með meiðsli stóru mannanna, en hefur engu að síður náð að hrista það af sér og hefur unnið 8 leiki og tapað 8. Carmelo Anthony er þeirra stigahæstur með 19 stig að meðaltali í leik. Þá má einnig búast við hröðum og skemmtilegum leik þar sem Golden State og Charlotte mætast, en það eru skemmtileg lið sem ekki sjást oft á skjánum. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Það verður mikið um dýrðir fyrir áhugamenn um NBA körfuboltann í nótt, því Sýn verður með beina útsendingu frá leik Phoenix Suns og Denver Nuggets klukkan tvö eftir miðnætti, en þar að auki verður leikur Golden State Warriors og Charlotte Bobcats sýndur í beinni á NBA TV klukkan 03:30. Lið Phoenix Suns hefur óðum verið að slípast saman eftir erfiða byrjun, enda urðu meiðsli Amare Stoudemire liðinu gríðarleg blóðtaka. Það þýðir þó ekki að liðið spili ekki frábæran körfubolta og Steve Nash stjórnar hröðum og skemmtilegum leik liðsins eins og herforingi. Phoenix hefur unnið 8 leiki og tapað 5 það sem af er og Shawn Marion er þeirra stiga- og frákastahæstur með 19 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í leik, en auk hans og Nash er fjölinn allur af skemmtilegum leikmönnum í liði Phoenix sem hafa tekið upp hanskann í fjarveru Stoudemire. Denver liðið hefur einnig átt í vandræðum með meiðsli stóru mannanna, en hefur engu að síður náð að hrista það af sér og hefur unnið 8 leiki og tapað 8. Carmelo Anthony er þeirra stigahæstur með 19 stig að meðaltali í leik. Þá má einnig búast við hröðum og skemmtilegum leik þar sem Golden State og Charlotte mætast, en það eru skemmtileg lið sem ekki sjást oft á skjánum.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira