Gunnar Heiðar með þrennu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson gerði þrennu mörk fyrir Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni, sem burstaði botnliðið Sundsvall 6-0. Gunnar Heiðar er fjórði markahæsti leikmaður deildarinnar með 9 mörk. Djurgården endurheimti efsta sætið, þegar liðið lagði Gefle á útivelli 3-1. Kári Árnason lék fyrstu 54 mín. í liði Djurgården