Sofið á verðinum? 27. janúar 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur að stjórnvöld hafi sofið á verðinum og ekki sinnt ítrekuðum kröfum verkalýðshreyfingar og stjórnarandstöðu um að grípa í taumana og setja lög og reglur um starfsmannaleigur meðan alþjóðleg stórfyrirtæki á borð við Impregilo hafi stundað félagsleg undirboð og grafið undan samfélagsgerðinni. Þetta kom fram í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um félagsleg undirboð á vinnumarkaði en Össur var málshefjandi þeirrar umræðu. Össur gagnrýndi einnig stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt að lögum um iðnréttindi væri fylgt við Kárahnjúka þar sem óbreyttir starfsmenn gengju í störf iðnaðarmanna svo að hundruðum skipti. Þá hefðu ekki enn tryggt að skattskylda væri hér á landi. Aðstæður hér væru gróðrarstía fyrir starfsmannaleigur. Heilu íbúðarblokkirnar væru byggðar með því að greiða fimmtung af eðlilegum kostnaði. Miskinn væri margs konar, til dæmis rýrari samkeppnishæfi starfsmanna og fyrirtækja auk þess sem samfélagið tapaði skatttekjum og ætti erfiðara með að standa undir velferðarkerfinu. Árni Magnússon félagsmálaráðherra svaraði því til að það væri áhyggjuefni ef ekki væru greidd laun í samræmi við kjarasamninga. Lög eigi að tryggja að það sé gert óháð þjóðerni. Deilan geti farið fyrir félagsdóm og komist dómurinn að þeirri niðurstöðu að samningur hafi verið brotin sé undanþága til vinnustöðvunar. Ráðherra vill viðhalda því vinnumarkaðskerfi sem hér er og láta reyna á málið til þrautar innan þess en mælir gegn opinberri eftirlitsnefnd. Starfshópur hafi fengið það hlutverk að fjalla um stöðu erlendra starfsmannaleiga og hann líti meðal annars til annarra landa. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur að stjórnvöld hafi sofið á verðinum og ekki sinnt ítrekuðum kröfum verkalýðshreyfingar og stjórnarandstöðu um að grípa í taumana og setja lög og reglur um starfsmannaleigur meðan alþjóðleg stórfyrirtæki á borð við Impregilo hafi stundað félagsleg undirboð og grafið undan samfélagsgerðinni. Þetta kom fram í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um félagsleg undirboð á vinnumarkaði en Össur var málshefjandi þeirrar umræðu. Össur gagnrýndi einnig stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt að lögum um iðnréttindi væri fylgt við Kárahnjúka þar sem óbreyttir starfsmenn gengju í störf iðnaðarmanna svo að hundruðum skipti. Þá hefðu ekki enn tryggt að skattskylda væri hér á landi. Aðstæður hér væru gróðrarstía fyrir starfsmannaleigur. Heilu íbúðarblokkirnar væru byggðar með því að greiða fimmtung af eðlilegum kostnaði. Miskinn væri margs konar, til dæmis rýrari samkeppnishæfi starfsmanna og fyrirtækja auk þess sem samfélagið tapaði skatttekjum og ætti erfiðara með að standa undir velferðarkerfinu. Árni Magnússon félagsmálaráðherra svaraði því til að það væri áhyggjuefni ef ekki væru greidd laun í samræmi við kjarasamninga. Lög eigi að tryggja að það sé gert óháð þjóðerni. Deilan geti farið fyrir félagsdóm og komist dómurinn að þeirri niðurstöðu að samningur hafi verið brotin sé undanþága til vinnustöðvunar. Ráðherra vill viðhalda því vinnumarkaðskerfi sem hér er og láta reyna á málið til þrautar innan þess en mælir gegn opinberri eftirlitsnefnd. Starfshópur hafi fengið það hlutverk að fjalla um stöðu erlendra starfsmannaleiga og hann líti meðal annars til annarra landa.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira