Scolari hættur við 28. apríl 2006 17:45 Atburðarásin í kring um Luiz Scolari og enska landsliðið í knattspyrnu hefur verið sannkallaður farsi undanfarna daga og nú er kominn enn ein ný flétta í málið NordicPhotos/GettyImages Nú rétt í þessu urðu heldur betur straumhvörf í landsliðsþjálfaramálum Englendinga, en fréttavefur BBC greindi fyrir stundu frá því að Luiz Scolari hefði ákveðið að hætta við að halda áfram samningaviðræðum við enska knattspyrnusambandið eftir að hann fékk að kynnast ágangi enskra fjölmiðla í aðeins tvo daga. Scolari var staddur í Þýskalandi í dag og veitti hann viðtal á móðurmáli sínu, þar sem hann á að hafa greint frá þessum óvæntu tíðindum. BBC hefur eftirfarandi eftir Scolari. "Enska knattspyrnusambandið er með þröngan nafnalista manna sem koma til greina í starfið, en nafn mitt er ekki lengur þar á meðal. Ég hef ákveðið að draga mig út úr samningaviðræðum við enska knattspyrnusambandið, því á tveimur dögum hafa blaðamenn náð að ryðja sér leið inn í einkalíf mitt og hafa ekki veitt mér stundarfrið. Það eru 20 blaðamenn fyrir utan heimili mitt þessa stundina og ef það er eitthvað sem fylgir knattspyrnumenningunni á Englandi, er það alls ekki eitthvað sem ég get hugsað mér," sagði Scolari. Enska knattspyrnusambandið hefur ekki fengist til að gefa út yfirlýsingu í málinu, en viðurkennir að Scolari sé hættur við allt saman og ætli að einbeita sér að Portúgal í framtíðinni. Það má því ef til vill segja að breskir fjölmiðlar hafi í raun flæmt Scolari úr starfi áður en hann fékk tíma til að taka við því. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Nú rétt í þessu urðu heldur betur straumhvörf í landsliðsþjálfaramálum Englendinga, en fréttavefur BBC greindi fyrir stundu frá því að Luiz Scolari hefði ákveðið að hætta við að halda áfram samningaviðræðum við enska knattspyrnusambandið eftir að hann fékk að kynnast ágangi enskra fjölmiðla í aðeins tvo daga. Scolari var staddur í Þýskalandi í dag og veitti hann viðtal á móðurmáli sínu, þar sem hann á að hafa greint frá þessum óvæntu tíðindum. BBC hefur eftirfarandi eftir Scolari. "Enska knattspyrnusambandið er með þröngan nafnalista manna sem koma til greina í starfið, en nafn mitt er ekki lengur þar á meðal. Ég hef ákveðið að draga mig út úr samningaviðræðum við enska knattspyrnusambandið, því á tveimur dögum hafa blaðamenn náð að ryðja sér leið inn í einkalíf mitt og hafa ekki veitt mér stundarfrið. Það eru 20 blaðamenn fyrir utan heimili mitt þessa stundina og ef það er eitthvað sem fylgir knattspyrnumenningunni á Englandi, er það alls ekki eitthvað sem ég get hugsað mér," sagði Scolari. Enska knattspyrnusambandið hefur ekki fengist til að gefa út yfirlýsingu í málinu, en viðurkennir að Scolari sé hættur við allt saman og ætli að einbeita sér að Portúgal í framtíðinni. Það má því ef til vill segja að breskir fjölmiðlar hafi í raun flæmt Scolari úr starfi áður en hann fékk tíma til að taka við því.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira