Tek annað markið á mig 8. október 2006 06:00 Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur." Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira
Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur."
Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira