Þjóðverjar í átta liða úrslitin 24. júní 2006 16:44 Podolski og Klose tryggðu Þjóðverjum sæti í 8-liða úrslitunum AFP Þjóðverjar unnu auðveldan 2-0 sigur á Svíum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM í dag. Það var hinn ungi Lukas Podolski sem skoraði bæði mörk þýska liðsins á fyrstu 12. mínútum leiksins eftir góðan undirbúning Miroslav Klose og eftir það var sigur þýska liðsins vart í hættu. Svíar léku manni færi frá 35. mínútu þegar Teddy Lucic var vikið af leikvelli. Henrik Larsson fékk kjörið tækifæri til að hleypa spennu í leikinn þegar hann fiskaði vítaspyrnu á 53. mínútu, en skaut hátt yfir úr spyrnunni. Eftir það voru það Þjóðverjar sem réðu algjörlega ferðinni og í raun má segja að það hafi verið Isaksson í sænska markinu sem var maður leiksins - því hann bjargaði liðinu frá stærra tapi með frábærum töktum milli stanganna. Tvívegis náði hann að verja skot þýska liðsins í stöng, en það eru gestgjafarnir Þjóðverjar sem eru komnir áfram í 8-liða úrslit keppninnar og mæta þar sigurvegaranum úr leik Argentínu og Mexíkó sem verður í beinni útsendingu á Sýn klukkan 19 í kvöld. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Sjá meira
Þjóðverjar unnu auðveldan 2-0 sigur á Svíum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM í dag. Það var hinn ungi Lukas Podolski sem skoraði bæði mörk þýska liðsins á fyrstu 12. mínútum leiksins eftir góðan undirbúning Miroslav Klose og eftir það var sigur þýska liðsins vart í hættu. Svíar léku manni færi frá 35. mínútu þegar Teddy Lucic var vikið af leikvelli. Henrik Larsson fékk kjörið tækifæri til að hleypa spennu í leikinn þegar hann fiskaði vítaspyrnu á 53. mínútu, en skaut hátt yfir úr spyrnunni. Eftir það voru það Þjóðverjar sem réðu algjörlega ferðinni og í raun má segja að það hafi verið Isaksson í sænska markinu sem var maður leiksins - því hann bjargaði liðinu frá stærra tapi með frábærum töktum milli stanganna. Tvívegis náði hann að verja skot þýska liðsins í stöng, en það eru gestgjafarnir Þjóðverjar sem eru komnir áfram í 8-liða úrslit keppninnar og mæta þar sigurvegaranum úr leik Argentínu og Mexíkó sem verður í beinni útsendingu á Sýn klukkan 19 í kvöld.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Sjá meira