Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur fengið ungverska markvörðinn Gabor Krialy frá Crystal Palace að láni og verður honum ætlað að fylla skarð þeirra Stuart Taylor og Thomas Sörensen sem báðir eru meiddir. Kiraly var fenginn til West Ham undir sömu kringustæðum fyrir skömmu.