Besta byrjun í sögu Utah Jazz 21. nóvember 2006 13:57 Carlos Boozer hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Utah Jazz og nýtir tæplega 59% skota sinna utan af velli NordicPhotos/GettyImages Utah Jazz vann í nótt sjötta leik sinn í röð í NBA deildinni og hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum í upphafi leiktíðar, sem er félagsmet. Liðið skellti Toronto 101-96 á heimavelli í nótt og er í efsta sæti deildarinnar, en lenti þó 16 stigum undir á tímapunkti í síðari hálfleik rétt eins og í leiknum þar á undan. Carlos Boozer átti stórleik fyrir Utah á 25. afmælisdegi sínum. Hann skoraði 35 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 14 af16 skotum sínum utan af velli. Nýliðinn Paul Millsap fór einnig á kostum og skoraði 20 stig og hirti 7 fráköst. Chris Bosh skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst hjá Toronto, sem tapaði öllum leikjunum á nýafstöðnu ferðalagi sínu. Dallas vann sjötta leik sinn í röð eftir að hafa tapað fyrstu fjórum leikjunum á tímabilinu. Dallas lagði Charlotte 93-85 í nótt þrátt fyrir að lykilmenn liðsins hafi verið langt frá sínu besta. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas en Emeka Okafor skoraði 22 stig, hirti 13 fráköst og bætti persónulegt met sitt og félagsmet með 8 vörðum skotum. Houston lagði New York í annað sinn á nokkrum dögum 97-90. Yao Ming skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Houston, en Jamal Crawford skoraði 25 stig fyrir New York. Memphis batt enda á sjö leikja taphrinu með sigri á Orlando 95-86 á heimavelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Dwight Howard var með enn einn tröllaleikinn fyrir Orlando og skoraði 24 stig og hirti 23 fráköst, en Hakim Warrick skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis. San Antonio lagði Portland 107-98 á útivelli og hefur þar með unnið alla útileiki sína á leiktíðinni. Tim Duncan og Manu Ginobili skoruðu 25 stig hvor fyrir San Antonio, en Ginobili skoraði 18 af stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland. Seattle skellti New Jersey á útivelli 99-87. Ray Allen skoraði 29 stig og hirti 9 fráköst fyrir Seattle, en Vince Carters skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Loks vann Phoenix sinn fyrsta útisigur á leiktíðinni með því að leggja Golden State 113-110. Steve Nash var að nýju í liði Phoenix og tryggði liðinu sigurinn með þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Raja Bell skoraði 22 stig, öll í síðari hálfleik, Nash var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Shawn Marion með 18 stig og 11 fráköst. Hjá Golden State var Monta Ellis atkvæðamestur með 31 stig og Mickael Pietrus skoraði 24 stig. Golden State var án Baron Davis sem var meiddur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Utah Jazz vann í nótt sjötta leik sinn í röð í NBA deildinni og hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum í upphafi leiktíðar, sem er félagsmet. Liðið skellti Toronto 101-96 á heimavelli í nótt og er í efsta sæti deildarinnar, en lenti þó 16 stigum undir á tímapunkti í síðari hálfleik rétt eins og í leiknum þar á undan. Carlos Boozer átti stórleik fyrir Utah á 25. afmælisdegi sínum. Hann skoraði 35 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 14 af16 skotum sínum utan af velli. Nýliðinn Paul Millsap fór einnig á kostum og skoraði 20 stig og hirti 7 fráköst. Chris Bosh skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst hjá Toronto, sem tapaði öllum leikjunum á nýafstöðnu ferðalagi sínu. Dallas vann sjötta leik sinn í röð eftir að hafa tapað fyrstu fjórum leikjunum á tímabilinu. Dallas lagði Charlotte 93-85 í nótt þrátt fyrir að lykilmenn liðsins hafi verið langt frá sínu besta. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas en Emeka Okafor skoraði 22 stig, hirti 13 fráköst og bætti persónulegt met sitt og félagsmet með 8 vörðum skotum. Houston lagði New York í annað sinn á nokkrum dögum 97-90. Yao Ming skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Houston, en Jamal Crawford skoraði 25 stig fyrir New York. Memphis batt enda á sjö leikja taphrinu með sigri á Orlando 95-86 á heimavelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Dwight Howard var með enn einn tröllaleikinn fyrir Orlando og skoraði 24 stig og hirti 23 fráköst, en Hakim Warrick skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis. San Antonio lagði Portland 107-98 á útivelli og hefur þar með unnið alla útileiki sína á leiktíðinni. Tim Duncan og Manu Ginobili skoruðu 25 stig hvor fyrir San Antonio, en Ginobili skoraði 18 af stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland. Seattle skellti New Jersey á útivelli 99-87. Ray Allen skoraði 29 stig og hirti 9 fráköst fyrir Seattle, en Vince Carters skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Loks vann Phoenix sinn fyrsta útisigur á leiktíðinni með því að leggja Golden State 113-110. Steve Nash var að nýju í liði Phoenix og tryggði liðinu sigurinn með þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Raja Bell skoraði 22 stig, öll í síðari hálfleik, Nash var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Shawn Marion með 18 stig og 11 fráköst. Hjá Golden State var Monta Ellis atkvæðamestur með 31 stig og Mickael Pietrus skoraði 24 stig. Golden State var án Baron Davis sem var meiddur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli