Sendir Miami Detroit í sumarfrí? 31. maí 2006 18:00 Nú eru góð ráð dýr fyrir Flip Saunders og hans menn í Detroit, því liðið fer í sumarfrí ef það tapar á heimavelli sínum í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira
Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira