Það versta sem ég hef lent í á ferlinum 25. ágúst 2006 12:59 Hvað sem skoðun Stuart Pearce líður, ættu mál á borð við líkamsárás Ben Thatcher einmitt að lenda á borði lögreglunnar - enda hafði framkoma hans ekkert með knattspyrnu að gera. NordicPhotos/GettyImages Portúgalski miðjumaðurinn Pedro Mendes er nú á hægum batavegi eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Portsmouth á dögunum, þegar Ben Thatcher réðist á hann og sló hann í andlitið með olnboganum. Mendes segir þetta verstu lífsreynslu sína á knattspyrnuvellinum. "Þetta var skelfileg upplifun og ég satt að segja man ekkert hvað gerðist eftir höggið. Það kemur ekki í minn hlut að dæma í þessu máli og ég læt aðra um það. Í mínum huga held ég þó að sé besta að halda áfram og reyna að gleyma þessu," sagði Mendes, sem segist þó vera tilbúinn að bera vitni í málinu ef þess verður óskað. Ben Thatcher hefur þegar ritað Mendes bréf og beðist afsökunar á villimannslegri hegðun sinni og Stuart Pearce, stjóri City, segir leikmanninn vera í rusli yfir því sem hann gerði. "Ben veit upp á sig skömmina. Hann er búinn að sjá þetta aftur og aftur í sjónvarpi og er miður sín yfir þessu. Svona lagað á auðvitað ekki að koma fyrir, en ég held að okkur sé enginn greiði gerður með því að blanda lögreglunni í málið og held að við ættum að láta knattspyrnusambandið um þetta. Við viljum ekki vera að hleypa af stað skriðu svona mála, sem enda með því að lögreglan verður byrjuð að handtaka menn á vellinum," sagði Pearce. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Galdraskot Óðins vekur athygli Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sjá meira
Portúgalski miðjumaðurinn Pedro Mendes er nú á hægum batavegi eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Portsmouth á dögunum, þegar Ben Thatcher réðist á hann og sló hann í andlitið með olnboganum. Mendes segir þetta verstu lífsreynslu sína á knattspyrnuvellinum. "Þetta var skelfileg upplifun og ég satt að segja man ekkert hvað gerðist eftir höggið. Það kemur ekki í minn hlut að dæma í þessu máli og ég læt aðra um það. Í mínum huga held ég þó að sé besta að halda áfram og reyna að gleyma þessu," sagði Mendes, sem segist þó vera tilbúinn að bera vitni í málinu ef þess verður óskað. Ben Thatcher hefur þegar ritað Mendes bréf og beðist afsökunar á villimannslegri hegðun sinni og Stuart Pearce, stjóri City, segir leikmanninn vera í rusli yfir því sem hann gerði. "Ben veit upp á sig skömmina. Hann er búinn að sjá þetta aftur og aftur í sjónvarpi og er miður sín yfir þessu. Svona lagað á auðvitað ekki að koma fyrir, en ég held að okkur sé enginn greiði gerður með því að blanda lögreglunni í málið og held að við ættum að láta knattspyrnusambandið um þetta. Við viljum ekki vera að hleypa af stað skriðu svona mála, sem enda með því að lögreglan verður byrjuð að handtaka menn á vellinum," sagði Pearce.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Galdraskot Óðins vekur athygli Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sjá meira