Sport

Andy Johnson kominn aftur í landsliðið

Andy Johnson er kominn aftur í enska landsliðið
Andy Johnson er kominn aftur í enska landsliðið NordicPhotos/GettyImages

Framherjinn Andy Johnson hjá Everton hefur verið kallaður aftur inn í enska landsliðshópinn fyrir leiki liðsins í undankeppni EM í næstu viku. Michael Carrick hjá Manchester United kemur inn í hópinn á ný eftir meiðsli, en félagi hans Gary Neville dettur út vegna meiðsla. Englendingar mæta Andorra og Makedóníu 2. og 6. september næstkomandi, en báðir leikirnir verða sýndir beint á Sýn.

Eftirtaldir leikmenn eru í landsliðshópi Steve McClaren fyrir leikina tvo í næsta mánuði:

Markverðir:

Robinson (Tottenham), Kirkland (Liverpool), Foster (Man Utd),

Útileikmenn:

A Cole (Arsenal), Young (Charlton), P Neville (Everton), Bridge (Chelsea), Terry (Chelsea), Ferdinand (Man Utd), Brown (Man Utd), Dawson (Tottenham), Lampard (Chelsea), Hargreaves (Bayern Munich), Carrick (Man Utd), Gerrard (Liverpool), Jenas (Tottenham), Wright-Phillips (Chelsea), Richardson (Man Utd), Downing (Middlesbrough), Lennon (Tottenham), Defoe (Tottenham), Bent (Charlton), Johnson (Everton), Crouch (Liverpool)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×