Enski boltinn

Englendingar íhuga að bjóða í HM 2018

Frá opnunarhátíð HM í Þýskalandi í sumar
Frá opnunarhátíð HM í Þýskalandi í sumar
Richard Caborn, íþróttamálaráðherra Englendinga, segir að stjórnvöld þar í landi séu mjög hrifinn af þeirri hugmynd að fá að halda HM í knattspyrnu árið 2108. HM 2010 fer fram í Suður-Afríku og keppnin þar á eftir mun fara fram í einhverju af löndum Suður-Ameríku. Þar á eftir verður keppnin haldin í Evrópu á ný og þá hafa enskir hug á því að fá að halda keppnina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×