Manchester United hefur nú formlega gengið frá kaupum á serbneska varnarmanninum Nemanja Vidic frá Spartak Moskvu fyrir sjö milljónir punda. Vidic er 24 ára gamall landsliðsmaður og hefur nú fengið atvinnuleyfi á Englandi, en hann mun væntanlega koma til liðsins á morgun.
Kaupin á Vidic komin í gegn
