
Sport
Snæfell vann grannaslaginn
Heil umferð var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfellingar lögðu granna sína í Skallagrími í Borgarnesi 79-64, Fjölnir lagði Grindavík í hörkuleik 99-98, Hamar/Selfoss lagði Hauka í Hafnarfirði 83-74, Keflavík vann þór 93-87, KR vann ÍR 88-87 og Njarðvík burstaði Hött 120-77 í Njarðvík.
Mest lesið




„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti


„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti

„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið




„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti


„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti

„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

