Hefði komið til rýmingar í þéttbýli 26. júlí 2006 18:45 Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta. Fréttir Innlent Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta.
Fréttir Innlent Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira