Liverpool slapp með skrekkinn 27. september 2006 20:38 Hinn þokkafulli Peter Crouch fagnar hér glæsilegu marki sínu í kvöld eins og honum einum er lagið NordicPhotos/GettyImages Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira