Líkur á 7,7 milljarða króna vöruskiptahalla 4. október 2006 11:57 Bráðabirgðatölur Hagstofunnar benda til að vöruskiptahalli verði 7,7 milljarða króna september. Gangi þetta eftir hafa vöruskipti ekki verið lægri síðan í febrúar á þessu ári. Í Hagvísum Hagstofunnar segir að verðmæti útflutnings hafi numið 22,3 milljörðum króna í mánuðinum en verðmæti innflutnings 30 milljörðum króna. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu að vöruskipthallinn hafi náð hámarki í sumar þegar krónan hafði fallið og stóriðjuframkvæmdir voru sem umfangsmestar. Deildin segir þess þó verða að gæta að hallinn er minni að raunvirði nú en þá, þar sem gengi krónu er lægra nú. Meginrót minni halla liggi í stórauknum útflutningi, sem jókst um rúman þriðjung frá fyrri mánuði meðan innflutningur jókst um rúm 6 prósent milli mánaða. Vöruskiptahalli á 3. ársfjórðungi reyndist þó rúmir 38 milljarðar króna í heild var helmingur þess halla til kominn í júlí. Greiningardeildin segir líkur á að rekja megi aukinn útflutning til vaxandi framleiðslugetu á áli. Deildin segir ennfremur líkur á að vöruskiptahalli minnki enn það sem eftir er árs með auknum álútflutningi, minni innflutningi fjárfestingarvara til stóriðju og hægari innflutningi á bifreiðum og öðrum varanlegum neysluvörum. Á næsta ári muni svo jöfnuður vöruskipta batna enn meir þegar um hægist í hagkerfinu og álútflutningur eykst með tilkomu álvers í Reyðarfirði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Bráðabirgðatölur Hagstofunnar benda til að vöruskiptahalli verði 7,7 milljarða króna september. Gangi þetta eftir hafa vöruskipti ekki verið lægri síðan í febrúar á þessu ári. Í Hagvísum Hagstofunnar segir að verðmæti útflutnings hafi numið 22,3 milljörðum króna í mánuðinum en verðmæti innflutnings 30 milljörðum króna. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu að vöruskipthallinn hafi náð hámarki í sumar þegar krónan hafði fallið og stóriðjuframkvæmdir voru sem umfangsmestar. Deildin segir þess þó verða að gæta að hallinn er minni að raunvirði nú en þá, þar sem gengi krónu er lægra nú. Meginrót minni halla liggi í stórauknum útflutningi, sem jókst um rúman þriðjung frá fyrri mánuði meðan innflutningur jókst um rúm 6 prósent milli mánaða. Vöruskiptahalli á 3. ársfjórðungi reyndist þó rúmir 38 milljarðar króna í heild var helmingur þess halla til kominn í júlí. Greiningardeildin segir líkur á að rekja megi aukinn útflutning til vaxandi framleiðslugetu á áli. Deildin segir ennfremur líkur á að vöruskiptahalli minnki enn það sem eftir er árs með auknum álútflutningi, minni innflutningi fjárfestingarvara til stóriðju og hægari innflutningi á bifreiðum og öðrum varanlegum neysluvörum. Á næsta ári muni svo jöfnuður vöruskipta batna enn meir þegar um hægist í hagkerfinu og álútflutningur eykst með tilkomu álvers í Reyðarfirði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira