Chavez með 35% forskot 24. október 2006 17:50 Hugo Chavez, forseti Venesúela. MYND/AP Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur 35% forskot á helsta andstæðing sinn fyrir forsetakosningar þar í landi 3. desember nk. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar. Það var Háskólinn í Miami í Bandaríkjunum sem framkvæmdi könnunina fyrir alþjóðlega skoðanakönnunarfyrirtækið Zogby. Samkvæmt henni hefur Chavez stuðning 59% íbúa í Venesúela. Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur fylkt sér um Manuel Rosales, reynda stjórnmálamann sem nú er ríkisstjóri í olíuhéraðinu Zulia í vesturhluta landsins. Þetta er breyting frá því sem áður hefur verið þar sem stjórnarandstaðan í Venesúela hefur oftar en ekki verið margklofin. Stuðningur við Rosales er þó ekki mikill eða 24%. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum verða það mikil vonbrigði fyrir stjórnarandstöðuna sem lagt mikið á sig í kosningabaráttunni og síst minna um lýðskrum en hjá sitjandi forseta. Rosales hefur einnig fengið drjúgan tíma í fjölmiðlum til að koma stefnumálum sínum á framfæri. Hef er fyrir því að fjölmiðlar teljist til andstæðinga Chavezar. Könnun frá því í síðasta mánuði sýndi Chavez með 48% atkvæða og Rosales með 30%. Þar var munurinn 18% og töluvert minni en nú. Könnunarfyrirtækið Zogby spáði rétt fyrir um úrslit kosninganna í Mexíkó þar sem Felipe Calderon, frambjóðandi íhaldsmanna, vann nauman sigur. Hann tekur við embætti í desember. Þátttakendur í könnuninni í Venesúela voru spurðir hvort þeir væru sáttir við ummæli Chavezar forseta á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann sagði George Bush, Bandaríkjaforseta, vera djöfulinn. 36% íbúa í Venesúela voru stoltir af forseta sínum við það tækifæri, 23% skömmuðust sín, 15% létu ummælin sig litlu varð. Erlent Fréttir Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur 35% forskot á helsta andstæðing sinn fyrir forsetakosningar þar í landi 3. desember nk. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar. Það var Háskólinn í Miami í Bandaríkjunum sem framkvæmdi könnunina fyrir alþjóðlega skoðanakönnunarfyrirtækið Zogby. Samkvæmt henni hefur Chavez stuðning 59% íbúa í Venesúela. Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur fylkt sér um Manuel Rosales, reynda stjórnmálamann sem nú er ríkisstjóri í olíuhéraðinu Zulia í vesturhluta landsins. Þetta er breyting frá því sem áður hefur verið þar sem stjórnarandstaðan í Venesúela hefur oftar en ekki verið margklofin. Stuðningur við Rosales er þó ekki mikill eða 24%. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum verða það mikil vonbrigði fyrir stjórnarandstöðuna sem lagt mikið á sig í kosningabaráttunni og síst minna um lýðskrum en hjá sitjandi forseta. Rosales hefur einnig fengið drjúgan tíma í fjölmiðlum til að koma stefnumálum sínum á framfæri. Hef er fyrir því að fjölmiðlar teljist til andstæðinga Chavezar. Könnun frá því í síðasta mánuði sýndi Chavez með 48% atkvæða og Rosales með 30%. Þar var munurinn 18% og töluvert minni en nú. Könnunarfyrirtækið Zogby spáði rétt fyrir um úrslit kosninganna í Mexíkó þar sem Felipe Calderon, frambjóðandi íhaldsmanna, vann nauman sigur. Hann tekur við embætti í desember. Þátttakendur í könnuninni í Venesúela voru spurðir hvort þeir væru sáttir við ummæli Chavezar forseta á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann sagði George Bush, Bandaríkjaforseta, vera djöfulinn. 36% íbúa í Venesúela voru stoltir af forseta sínum við það tækifæri, 23% skömmuðust sín, 15% létu ummælin sig litlu varð.
Erlent Fréttir Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira