Íslenski boltinn

Fylkir - ÍA í beinni á Sýn í dag

Mynd/Vilhelm
Fjórir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í dag. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Fylkis og ÍA í Árbænum og verður hann sýndur beint á Sýn. Útsending hefst klukkan 16:45. Klukkan 19:15 eigast svo við Breiðablik - Valur, KR - Víkingur og Keflavík - HK.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×