Breiðavíkurdrengur fékk ritskoðaða skýrslu frá barnavernd 18. október 2007 15:01 Guðmundur Gissurarson, einn af Breiðavíkurdrengjunum, segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við barnaverndarnefnd Kópavogs. Hann sendi inn beiðni um að fá skýrslu nefndarinnar um dvöl sína í Breiðavík og ástæður þess að hann var sendur þangað. Eftir nokkrun tíma fékk hann fjórar síður af 60 og voru þær þar að auki ritskoðaðar. „Ég tel mig eiga fullan rétt á að sjá þessa skýrslu um mig og sótti raunar um hana fyrst hjá félagsmálasafni Kópavogs," segir Guðmundur í samtali við Vísi en hann var búsettur á Vatnsenda í Kópavogi þegar ákveðið var að senda hann til Breiðuvíkur. „Þar var mér sagt að skýrslan væri enn ekki komin í þeirra hendur 45 árum eftir að hún var gerð.“ Guðmundur segir að hann muni láta lögfræðing Breiðuvíkursamtakana í málið til að fá skýrsluna um sig frá barnaverndarnefnd. „Það sem sló mig mest við þessar fjórar meira og minna útstrikuðu síður sem ég fékk í hendurnar var að samkvæmt þeim áleit nefndin að ég væri í heimsókn á Vatnsenda þegar ég kom frá Breiðuvík,“ segir Guðmundur. „Þeir hefðu sem sagt getað sent mig til baka þangað hvenær sem er.“ Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu Sjá meira
Guðmundur Gissurarson, einn af Breiðavíkurdrengjunum, segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við barnaverndarnefnd Kópavogs. Hann sendi inn beiðni um að fá skýrslu nefndarinnar um dvöl sína í Breiðavík og ástæður þess að hann var sendur þangað. Eftir nokkrun tíma fékk hann fjórar síður af 60 og voru þær þar að auki ritskoðaðar. „Ég tel mig eiga fullan rétt á að sjá þessa skýrslu um mig og sótti raunar um hana fyrst hjá félagsmálasafni Kópavogs," segir Guðmundur í samtali við Vísi en hann var búsettur á Vatnsenda í Kópavogi þegar ákveðið var að senda hann til Breiðuvíkur. „Þar var mér sagt að skýrslan væri enn ekki komin í þeirra hendur 45 árum eftir að hún var gerð.“ Guðmundur segir að hann muni láta lögfræðing Breiðuvíkursamtakana í málið til að fá skýrsluna um sig frá barnaverndarnefnd. „Það sem sló mig mest við þessar fjórar meira og minna útstrikuðu síður sem ég fékk í hendurnar var að samkvæmt þeim áleit nefndin að ég væri í heimsókn á Vatnsenda þegar ég kom frá Breiðuvík,“ segir Guðmundur. „Þeir hefðu sem sagt getað sent mig til baka þangað hvenær sem er.“
Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu Sjá meira