Kjaramál kennara ekki mál ríkisstjórnar? 20. febrúar 2007 05:00 Fréttir bárust af því að stjórnarandstaðan hefði á Alþingi þann 14. febrúar reynt að fá svör frá ríkisstjórninni hvort hún hygðist beita sér eða gera eitthvað í kjaramálum kennara. Björgvin G. Sigurðsson benti á að undiralda væri meðal kennara í grunnskólum enda ekki verið að koma til móts við þá samkvæmt kjarasamningi. Svörin voru skýr. Nei, þetta kemur okkur ekki við, þetta eru málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Hæstvirtur forsætisráðherra Geir H. Haarde svaraði að því er mér fannst með hroka og bar ekki mikla virðingu fyrir þingmönnum sem léðu máls á því að um sinnuleysi af hálfu stjórnvalda væri að ræða. Ég vil benda kennurum á að það eru kosningar í vor. Þá göngum við að kjörklefunum og kjósum okkur nýja ríkisstjórn. Hvort það verði áfram ríkisstjórn framsóknar og sjálfstæðismanna skal ósagt látið. Það hlýtur hver heilvita maður að sjá, eins og segir í texta Greifanna, að þessi mál okkar kennara koma ríkisstjórninni við. Menntamálaráðherra er æðsti yfirmaður menntamála, og eins og alþjóð veit fylgdi alltof lítið fé til sveitarfélaganna þegar grunnskólarnir voru fluttir þangað. Klárlega eru sveitarfélögin viðsemjendur grunnskólakennara, og víst er að þau hafa launanefnd sveitarfélaganna sem hlífðarskjöld og hver sveitarstjórnarmaðurinn á fætur öðrum ber við að þetta sé ekki í þeirra höndum því launanefndin fari með umboðið. Gleymum ekki að í nóvember 2004 þegar kennarar voru búnir að vera í löngu og ströngu verkfalli þá kom háttvirt ríkisstjórnin og var tilbúin að skera sveitarfélögin úr snörunni sem þau höfðu komið sér í. Þá voru sett lög á verkfall kennara. Það er sama ríkisstjórnin sem þá gat komið að málefnum grunnskólakennara og getur það ekki núna, því eins og allir vita þá eru launamál grunnskólakennara málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Höfundur er grunnskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Fórnarlömb falsfrétta? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Leðurblökur og aðrir laumufarþegar Guðbjörg Inga Aradóttir skrifar Skoðun Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem skrifar Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun „Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt“ - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Fréttir bárust af því að stjórnarandstaðan hefði á Alþingi þann 14. febrúar reynt að fá svör frá ríkisstjórninni hvort hún hygðist beita sér eða gera eitthvað í kjaramálum kennara. Björgvin G. Sigurðsson benti á að undiralda væri meðal kennara í grunnskólum enda ekki verið að koma til móts við þá samkvæmt kjarasamningi. Svörin voru skýr. Nei, þetta kemur okkur ekki við, þetta eru málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Hæstvirtur forsætisráðherra Geir H. Haarde svaraði að því er mér fannst með hroka og bar ekki mikla virðingu fyrir þingmönnum sem léðu máls á því að um sinnuleysi af hálfu stjórnvalda væri að ræða. Ég vil benda kennurum á að það eru kosningar í vor. Þá göngum við að kjörklefunum og kjósum okkur nýja ríkisstjórn. Hvort það verði áfram ríkisstjórn framsóknar og sjálfstæðismanna skal ósagt látið. Það hlýtur hver heilvita maður að sjá, eins og segir í texta Greifanna, að þessi mál okkar kennara koma ríkisstjórninni við. Menntamálaráðherra er æðsti yfirmaður menntamála, og eins og alþjóð veit fylgdi alltof lítið fé til sveitarfélaganna þegar grunnskólarnir voru fluttir þangað. Klárlega eru sveitarfélögin viðsemjendur grunnskólakennara, og víst er að þau hafa launanefnd sveitarfélaganna sem hlífðarskjöld og hver sveitarstjórnarmaðurinn á fætur öðrum ber við að þetta sé ekki í þeirra höndum því launanefndin fari með umboðið. Gleymum ekki að í nóvember 2004 þegar kennarar voru búnir að vera í löngu og ströngu verkfalli þá kom háttvirt ríkisstjórnin og var tilbúin að skera sveitarfélögin úr snörunni sem þau höfðu komið sér í. Þá voru sett lög á verkfall kennara. Það er sama ríkisstjórnin sem þá gat komið að málefnum grunnskólakennara og getur það ekki núna, því eins og allir vita þá eru launamál grunnskólakennara málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Höfundur er grunnskólakennari.
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun „Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt“ - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun