Bjartsýni hjá forráðamönnum fyrirtækja 26. mars 2007 09:41 Forráðamenn fyrirtækja í byggingariðnaði eru á meðal þeirra sem eru bjartsýnir um horfur í efnahagslífinu næsta hálfa árið. Mynd/GVA Mikill meirihluti forráðamanna fyrirtækjanna, 80 prósent, telur aðstæður í efnahagslífinu fara batnandi. Hlutfall þeirra sem telja aðstæður í efnahagslífinu betri hefur hækkað á síðustu mánuðum og er enn mjög hátt. Fyrirtæki í samgöngum, flutningum og þjónustu, bygginga starfsemi og veitum og í sérhæfðri þjónustu eru bjartsýnust á ástandið í efnahagslífinu. Þetta kemur fram í könnun fjármálaráðuneytis, Seðlabanka Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem Capacent Gallup gerði á á tímabilinu 2. til 28. febrúar. Svarhlutfall var 68 prósent. Alls tók 251 fyrirtæki þátt í könnuninni i en í endanlegu úrtaki voru 392 fyrirtæki. Í niðurstöðum könnunarinnar, sem birtar eru í Vefriti fjármálaráðuneytis, segir að almennt virðist bjartsýni hafa aukist hjá forráðamönnum fyrirtækja um horfur í efnahagslífinu á næsta hálfa árinu og vísað til þess að vísitala efnahagslífsins fyrir sex mánuði mælist 118 stig, sem er sex stiga hækkun frá því í september í fyrra. Bjartsýnin virðist minnka lítillega fyrir næstu 12 mánuði en vísitalan mældist 110 stig sem er 28 stigum minna en í fyrri könnun, að því er segir í niðurstöðunum. Hlutfall þeirra sem telja að aðstæður batni á næstu 6 til 12 mánuðum helst óbreytt frá síðustu mælingu en örlítil fjölgun hefur verið hjá þeim sem telja að ástandið versni. Útskýrir það lækkunina á milli kannana. Ef borin eru saman viðhorf forráðamanna fyrirtækja í mismunandi starfsemi eru það helst fyrirtæki í verslun og byggingastarfsemi og veitum sem eru bjartsýnni en fyrirtæki í sjávarútvegi og samgöngum, flutningum og ferðaþjónustu sem eru svartsýnni. Vefrit fjármálaráðuneytisins Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Sjá meira
Mikill meirihluti forráðamanna fyrirtækjanna, 80 prósent, telur aðstæður í efnahagslífinu fara batnandi. Hlutfall þeirra sem telja aðstæður í efnahagslífinu betri hefur hækkað á síðustu mánuðum og er enn mjög hátt. Fyrirtæki í samgöngum, flutningum og þjónustu, bygginga starfsemi og veitum og í sérhæfðri þjónustu eru bjartsýnust á ástandið í efnahagslífinu. Þetta kemur fram í könnun fjármálaráðuneytis, Seðlabanka Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem Capacent Gallup gerði á á tímabilinu 2. til 28. febrúar. Svarhlutfall var 68 prósent. Alls tók 251 fyrirtæki þátt í könnuninni i en í endanlegu úrtaki voru 392 fyrirtæki. Í niðurstöðum könnunarinnar, sem birtar eru í Vefriti fjármálaráðuneytis, segir að almennt virðist bjartsýni hafa aukist hjá forráðamönnum fyrirtækja um horfur í efnahagslífinu á næsta hálfa árinu og vísað til þess að vísitala efnahagslífsins fyrir sex mánuði mælist 118 stig, sem er sex stiga hækkun frá því í september í fyrra. Bjartsýnin virðist minnka lítillega fyrir næstu 12 mánuði en vísitalan mældist 110 stig sem er 28 stigum minna en í fyrri könnun, að því er segir í niðurstöðunum. Hlutfall þeirra sem telja að aðstæður batni á næstu 6 til 12 mánuðum helst óbreytt frá síðustu mælingu en örlítil fjölgun hefur verið hjá þeim sem telja að ástandið versni. Útskýrir það lækkunina á milli kannana. Ef borin eru saman viðhorf forráðamanna fyrirtækja í mismunandi starfsemi eru það helst fyrirtæki í verslun og byggingastarfsemi og veitum sem eru bjartsýnni en fyrirtæki í sjávarútvegi og samgöngum, flutningum og ferðaþjónustu sem eru svartsýnni. Vefrit fjármálaráðuneytisins
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Sjá meira