Byrgismálið til ríkissaksóknara 1. apríl 2007 19:13 Rannsókn á meintum misbeitingarbrotum Guðmundar Jónssonar í Byrginu er á lokastigi og verður málið sent til Ríkissaksóknara á næstu dögum. Í það minnsta átta konur lögðu inn kæru á hendur Guðmundi en málið hefur verið til rannsóknar hjá Sýslumanninum á Selfossi.Það var um miðjan desember í fyrra sem fréttaskýringaþátturinn Kompás greindi frá ásökunum fyrrverandi skjólstæðinga Guðmundar um kynferðislega misbeitingu. Konurnar, sem ekki vildu koma fram undir nafni í þættinum, lýstu því hvernig Guðmundur hefði að þeirra mati notfært sér bágt ástand kvenna sem komu til meðferðar í Byrginu.Nokkrum dögum eftir að þátturinn var sýndur barst lögreglu fyrsta kæran á hendur Guðmundi. Þá þegar hóf lögreglan á Selfossi rannsókn á málinu. Milli jóla og nýárs gáfu fleiri konur sig fram við lögreglu og í upphafi árs voru kærendur orðnir sjö. Við rannsókn lögreglu ræddi hún meðal annars við fjölda vitna, skoðaði skjöl, myndbönd og tölvupósta og gróf upp garð Guðmundar þar sem talið var að hann hefði falið gögn í bakgarðinum heima hjá sér. Það var svo í marsmánuði sem áttunda kæran á hendur Guðmundi barst lögreglu.Málið verður sent til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðum um hvort gefin verður út ákæra á hendur Guðmundi eða ekki. Eins kemur ríkissaksóknari til með að þurfa að meta og skilgreina hvernig starfsemi hafi verið rekin í Byrginu. Fréttir Innlent Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Rannsókn á meintum misbeitingarbrotum Guðmundar Jónssonar í Byrginu er á lokastigi og verður málið sent til Ríkissaksóknara á næstu dögum. Í það minnsta átta konur lögðu inn kæru á hendur Guðmundi en málið hefur verið til rannsóknar hjá Sýslumanninum á Selfossi.Það var um miðjan desember í fyrra sem fréttaskýringaþátturinn Kompás greindi frá ásökunum fyrrverandi skjólstæðinga Guðmundar um kynferðislega misbeitingu. Konurnar, sem ekki vildu koma fram undir nafni í þættinum, lýstu því hvernig Guðmundur hefði að þeirra mati notfært sér bágt ástand kvenna sem komu til meðferðar í Byrginu.Nokkrum dögum eftir að þátturinn var sýndur barst lögreglu fyrsta kæran á hendur Guðmundi. Þá þegar hóf lögreglan á Selfossi rannsókn á málinu. Milli jóla og nýárs gáfu fleiri konur sig fram við lögreglu og í upphafi árs voru kærendur orðnir sjö. Við rannsókn lögreglu ræddi hún meðal annars við fjölda vitna, skoðaði skjöl, myndbönd og tölvupósta og gróf upp garð Guðmundar þar sem talið var að hann hefði falið gögn í bakgarðinum heima hjá sér. Það var svo í marsmánuði sem áttunda kæran á hendur Guðmundi barst lögreglu.Málið verður sent til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðum um hvort gefin verður út ákæra á hendur Guðmundi eða ekki. Eins kemur ríkissaksóknari til með að þurfa að meta og skilgreina hvernig starfsemi hafi verið rekin í Byrginu.
Fréttir Innlent Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira