Sigling smyglaranna hrein heimska 21. september 2007 18:45 Einn reyndasti skútuskipstjóri landsins segir för smyglaranna yfir hafið hreina heimsku á þessum árstíma. Hann segir eftirlit með bátaumferð betra hér á landi en alls staðar þar sem hann þekkir til í Evrópu Baldvin Björgvinsson er margfaldur Íslandsmeistari í siglinum og þaulreyndur í siglingum á úthafinu. Hann hefur siglt skútunni Bestu um langa hríð, bæði í keppni og í langferðum. Baldvin telur að sæfarendur á smyglskútunni séu reyndir og kunni að fara með tæki til að rata yfir hafið hingað til lands. Hann er þó á því að verulega vanir skútumenn haldi sig nær ströndinni en úthafinu á þessum árstíma. Hann segir að þetta ferðalag mannanna sé hrein heimska og þeir hafi án efa hreppt mjög vont veður á leiðinni. Þeir megi teljast heppnir að hafa sloppið áfallalaust yfir hafið. Skútan sem flutt var landleiðina til Reykjavíkur frá Fáskrúðsfirði í dag er Bavaria 30 Cruising. Baldvin segir að skútur af þessari gerð séu vel búnar tækjum og geri áhöfn kleift að nota sjálfstýringu að vild. Baldvin segir að nánast útilokað sé að sigla þá vegalengd sem líklegast var farin með því að styðjast eingöngu við hjálparvélina í skútunni. Hann segir að eldsneytistankar skútunnar séu hreinlega ekki nægjanlega stórir. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, sagði við Stöð 2 í dag að sólarhringseftirlit sé ekki í öllum höfnum landsins. Greiðari leið sé inn í landið fyrir smyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Baldvin segir að þrátt fyrir þetta sé eftirlit með bátaumferð og skútum betra hér en alls staðar í Evrópu þar sem hann þekkir til. Hann segir fátítt að tollverðir komi um borð í hvert sinn sem skúta kyssi legukant eins og hér er gert. Pólstjörnumálið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Einn reyndasti skútuskipstjóri landsins segir för smyglaranna yfir hafið hreina heimsku á þessum árstíma. Hann segir eftirlit með bátaumferð betra hér á landi en alls staðar þar sem hann þekkir til í Evrópu Baldvin Björgvinsson er margfaldur Íslandsmeistari í siglinum og þaulreyndur í siglingum á úthafinu. Hann hefur siglt skútunni Bestu um langa hríð, bæði í keppni og í langferðum. Baldvin telur að sæfarendur á smyglskútunni séu reyndir og kunni að fara með tæki til að rata yfir hafið hingað til lands. Hann er þó á því að verulega vanir skútumenn haldi sig nær ströndinni en úthafinu á þessum árstíma. Hann segir að þetta ferðalag mannanna sé hrein heimska og þeir hafi án efa hreppt mjög vont veður á leiðinni. Þeir megi teljast heppnir að hafa sloppið áfallalaust yfir hafið. Skútan sem flutt var landleiðina til Reykjavíkur frá Fáskrúðsfirði í dag er Bavaria 30 Cruising. Baldvin segir að skútur af þessari gerð séu vel búnar tækjum og geri áhöfn kleift að nota sjálfstýringu að vild. Baldvin segir að nánast útilokað sé að sigla þá vegalengd sem líklegast var farin með því að styðjast eingöngu við hjálparvélina í skútunni. Hann segir að eldsneytistankar skútunnar séu hreinlega ekki nægjanlega stórir. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, sagði við Stöð 2 í dag að sólarhringseftirlit sé ekki í öllum höfnum landsins. Greiðari leið sé inn í landið fyrir smyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Baldvin segir að þrátt fyrir þetta sé eftirlit með bátaumferð og skútum betra hér en alls staðar í Evrópu þar sem hann þekkir til. Hann segir fátítt að tollverðir komi um borð í hvert sinn sem skúta kyssi legukant eins og hér er gert.
Pólstjörnumálið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira