Trezeguet hótar að hætta í franska landsliðinu 5. október 2007 18:58 Trezeguet á ekki orð yfir vinnubrögðum þjálfara síns NordicPhotos/GettyImages Markahrókurinn David Trezeguet hefur látið í það skína að hann muni hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir að hann hlaut ekki náð fyrir augum Raymond Domenech fyrir komandi verkefni í undankeppni EM. Juventusmaðurinn hefur verið iðinn við kolann með liði sínu í ítölsku A-deildinni í haust, en hann var ekki í landsliðshópi Domenech fyrir leikina gegn Færeyingum og Litháum. "Ég bara skil þetta ekki. Domenech segist alltaf velja lið sitt byggt á frammistöðu leikmenna með félagsliðum sínum og ég er búinn að skora sjö mörk í síðustu sex leikjum. Ég hef aldrei byrjað betur á ferlinum og á ekki von á að geta gert betur en þetta," sagði Trezeguet og hélt áfram. "Maður sem spilar reglulega með Juventus, Milan eða Barcelona á einfaldlega að vera fyrsti kostur í landsliðið. Á þessu stigi á ferlinum ætti ég ekki að þurfa að spyrja að því hvort ég verði í byrjunarliðinu gegn Litháen. Ég krefst svara og ég verð að panta fund með þjálfaranum og spyrja hann að því hvað sé í gangi," sagði framherjinn og lét í veðri vaka að hann myndi hætta með landsliðinu að öllu óbreyttu. "Ef ég verð kallaður til í leikinn gegn Úkraínu í nóvember - mun ég hugsa mig mjög vel um áður en ég ákveð mig. Það eru takmörk fyrir öllu," sagði hann. Trezeguet hefur skorað mark í öðrumhverjum leik með franska landsliðinu á ferlinum sem hófst fyrir níu árum, sem verður að teljast ansi góður árangur. Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Markahrókurinn David Trezeguet hefur látið í það skína að hann muni hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir að hann hlaut ekki náð fyrir augum Raymond Domenech fyrir komandi verkefni í undankeppni EM. Juventusmaðurinn hefur verið iðinn við kolann með liði sínu í ítölsku A-deildinni í haust, en hann var ekki í landsliðshópi Domenech fyrir leikina gegn Færeyingum og Litháum. "Ég bara skil þetta ekki. Domenech segist alltaf velja lið sitt byggt á frammistöðu leikmenna með félagsliðum sínum og ég er búinn að skora sjö mörk í síðustu sex leikjum. Ég hef aldrei byrjað betur á ferlinum og á ekki von á að geta gert betur en þetta," sagði Trezeguet og hélt áfram. "Maður sem spilar reglulega með Juventus, Milan eða Barcelona á einfaldlega að vera fyrsti kostur í landsliðið. Á þessu stigi á ferlinum ætti ég ekki að þurfa að spyrja að því hvort ég verði í byrjunarliðinu gegn Litháen. Ég krefst svara og ég verð að panta fund með þjálfaranum og spyrja hann að því hvað sé í gangi," sagði framherjinn og lét í veðri vaka að hann myndi hætta með landsliðinu að öllu óbreyttu. "Ef ég verð kallaður til í leikinn gegn Úkraínu í nóvember - mun ég hugsa mig mjög vel um áður en ég ákveð mig. Það eru takmörk fyrir öllu," sagði hann. Trezeguet hefur skorað mark í öðrumhverjum leik með franska landsliðinu á ferlinum sem hófst fyrir níu árum, sem verður að teljast ansi góður árangur.
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira