Fyrirspurnartími hjá ráðherrum á landsfundi 13. apríl 2007 13:13 Landsfundur sjálfstæðismanna hélt áfram í morgun með almennum umræðum. Eftir hádegishlé, um klukkan tvö, er svo komið að fyrirspurnartíma ráðherra flokksins en þar munu fimm ráðherrar svara spurningum landsfundargesta. Dagskrá tengd fundinum verður langt fram á kvöld en hann heldur svo áfram á morgun og lýkur á sunnudag með ræðu formanss flokksins. Sjálfstæðismenn lofa ungum, jafnt sem öldnum, kjarabótum ef þeir ná að sitja í ríkisstjórn að loknum kosningum. Formaður flokksins boðaði minni skerðingu á námslánum vegna tekna námsmanna og að þeir sem orðnir eru sjötugir geti haldið áfram að vinna án þess að bætur Tryggingastofnunar skerðist á móti. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu landsfundar í gær að sjálfstæðismenn leggi ekki í vana sinn að fara í kosningar með mörg kosningaloforð. Það mátti þó finna mörg loforð í ræðu hans ef grannt var að gáð. Þannig lýsti formaðurinn því hvernig háskólasamfélagið á Íslandi hefði vaxið í stjórnartíð flokksins og fjöldi háskólanema tvöfaldast á tíu árum. Allt þetta unga fólk sæi fram á áhugaverð störf. Það er greinilegt að sjálfstæðismenn gera tilraun til að vera ekki utangátta í umhverfismálum. Formaðurinn undirstrikaði mikilvægi stóriðjunnar fyrir Austfirði, sem væru orðnir samkeppnishæfir við höfuðborgarsvæðið í atvinnumálum og sagði það hljóta að verða keppikefli að landsbyggðin yrði það öll. Og þá að ölduðum, í þeim málaflokki var formaðurinn líka með loforð. Hann minntist samstarfs við Öryrkjabandalagið vegna nýlegra tilllagna Örorkumatsnefndar, þar sem gert sé ráð fyrir að starfsgeta öryrkja verði metin og almannatryggingakerfið bætti það sem upp á vantaði. Hann vildi fara svipaðar leiðir varðandi aldraða. Kosningar 2007 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira
Landsfundur sjálfstæðismanna hélt áfram í morgun með almennum umræðum. Eftir hádegishlé, um klukkan tvö, er svo komið að fyrirspurnartíma ráðherra flokksins en þar munu fimm ráðherrar svara spurningum landsfundargesta. Dagskrá tengd fundinum verður langt fram á kvöld en hann heldur svo áfram á morgun og lýkur á sunnudag með ræðu formanss flokksins. Sjálfstæðismenn lofa ungum, jafnt sem öldnum, kjarabótum ef þeir ná að sitja í ríkisstjórn að loknum kosningum. Formaður flokksins boðaði minni skerðingu á námslánum vegna tekna námsmanna og að þeir sem orðnir eru sjötugir geti haldið áfram að vinna án þess að bætur Tryggingastofnunar skerðist á móti. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu landsfundar í gær að sjálfstæðismenn leggi ekki í vana sinn að fara í kosningar með mörg kosningaloforð. Það mátti þó finna mörg loforð í ræðu hans ef grannt var að gáð. Þannig lýsti formaðurinn því hvernig háskólasamfélagið á Íslandi hefði vaxið í stjórnartíð flokksins og fjöldi háskólanema tvöfaldast á tíu árum. Allt þetta unga fólk sæi fram á áhugaverð störf. Það er greinilegt að sjálfstæðismenn gera tilraun til að vera ekki utangátta í umhverfismálum. Formaðurinn undirstrikaði mikilvægi stóriðjunnar fyrir Austfirði, sem væru orðnir samkeppnishæfir við höfuðborgarsvæðið í atvinnumálum og sagði það hljóta að verða keppikefli að landsbyggðin yrði það öll. Og þá að ölduðum, í þeim málaflokki var formaðurinn líka með loforð. Hann minntist samstarfs við Öryrkjabandalagið vegna nýlegra tilllagna Örorkumatsnefndar, þar sem gert sé ráð fyrir að starfsgeta öryrkja verði metin og almannatryggingakerfið bætti það sem upp á vantaði. Hann vildi fara svipaðar leiðir varðandi aldraða.
Kosningar 2007 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira