Stofnandinn var í vinnunni fram á síðasta dag 21. mars 2007 00:01 Ernest Gallo, sem stofnaði bandaríska vínfyrirtækið Gallo árið 1933, lést fyrir stuttu tæplega 98 ára að aldri. Ernest Gallo, annar af tveimur stofnendum bandaríska vínfyrirtækisins Gallo, lést í bænum Modesto í Kaliforníu í byrjun mánaðarins, rétt tæplega 98 ára að aldri. Sonur hans rekur fyrirtækið í dag, en gamli maðurinn var viðloðandi reksturinn allt fram á seinasta dag. Hann hafði haft þann sið, þrátt fyrir að hafa látið af stjórninni fyrir allnokkru, að mæta daglega og spjalla við starfsfólk fara yfir áætlanir, huga að framleiðslunni og annað slíkt. Ernest stofnaði fyrirtækið ásamt Julio bróður sínum, í kjölfar þess að vínbanni var aflétt í Bandaríkjunum árið 1933, með tæplega sex þúsund dali í vasanum og alla sína þekkingu á víngerð frá ítalskættuðum foreldrum sínum. Bræðurnir uppskáru vel enda skilaði fyrirtæki þeirra 30.000 dala hagnaði eftir fyrsta árið. Gallo-bræðurnir nýttu hagnaðinn til stækkunar fyrirtækisins, meðal annars með kaupum á fleiri vínekrum auk þess sem þeir juku framleiðsluna til muna og stækkuðu vöruhús sitt. Fyrirtækið varð brátt eitt af stærstu vínframleiðendum í heimi en áætlað er að á ári hverju seljist um 75 milljón flöskur undir merkjum Gallo. Þrátt fyrir velgengnina héldu þeir Gallo-bræður sig til hlés. Breska ríkisútvarpið hafði eftir nánum samstarfsmönnum þeirra að ástæðan fyrir því væri hvernig fór fyrir foreldrum þeirra bræðra. Faðir þeirra myrti móður þeirra og framdi sjálfsmorð að því loknu. Atburðurinn átti sér stað í júnímánuði árið 1933. Bræðurnir stofnuðu Gallo-fyrirtækið tveimur mánuðum síðar. Undir smásjánni Úttekt Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Ernest Gallo, annar af tveimur stofnendum bandaríska vínfyrirtækisins Gallo, lést í bænum Modesto í Kaliforníu í byrjun mánaðarins, rétt tæplega 98 ára að aldri. Sonur hans rekur fyrirtækið í dag, en gamli maðurinn var viðloðandi reksturinn allt fram á seinasta dag. Hann hafði haft þann sið, þrátt fyrir að hafa látið af stjórninni fyrir allnokkru, að mæta daglega og spjalla við starfsfólk fara yfir áætlanir, huga að framleiðslunni og annað slíkt. Ernest stofnaði fyrirtækið ásamt Julio bróður sínum, í kjölfar þess að vínbanni var aflétt í Bandaríkjunum árið 1933, með tæplega sex þúsund dali í vasanum og alla sína þekkingu á víngerð frá ítalskættuðum foreldrum sínum. Bræðurnir uppskáru vel enda skilaði fyrirtæki þeirra 30.000 dala hagnaði eftir fyrsta árið. Gallo-bræðurnir nýttu hagnaðinn til stækkunar fyrirtækisins, meðal annars með kaupum á fleiri vínekrum auk þess sem þeir juku framleiðsluna til muna og stækkuðu vöruhús sitt. Fyrirtækið varð brátt eitt af stærstu vínframleiðendum í heimi en áætlað er að á ári hverju seljist um 75 milljón flöskur undir merkjum Gallo. Þrátt fyrir velgengnina héldu þeir Gallo-bræður sig til hlés. Breska ríkisútvarpið hafði eftir nánum samstarfsmönnum þeirra að ástæðan fyrir því væri hvernig fór fyrir foreldrum þeirra bræðra. Faðir þeirra myrti móður þeirra og framdi sjálfsmorð að því loknu. Atburðurinn átti sér stað í júnímánuði árið 1933. Bræðurnir stofnuðu Gallo-fyrirtækið tveimur mánuðum síðar.
Undir smásjánni Úttekt Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira