Úttekt Úr reykfylltu bakherbergi Gagnsæisbylting hefur átt sér stað undanfarin ár meðal seðlabanka heimsins. Margir sérfræðingar telja næsta skref að auka gagnsæi vaxtaákvarðana Seðlabanka Íslands. Björn Þór Arnarson ræðir við sérfræðinga og fer yfir málið. Viðskipti innlent 27.5.2008 16:56 Hluthafarnir fengu sitt … en ekki í peningum Rekstrarfélög sem stofnuð voru utan um rekstur knattspyrnudeilda fyrir tæpum áratug hafa ekki skilað eigendum sínum fjárhagslegum arði. Viðskipti innlent 13.5.2008 16:15 New Icelandair: Risavaxin fjárfesting sem hugsuð er til lengri tíma Þessa dagana er ráðist í umfangsmikla endurskipulagningu og uppstokkun á ímynd og útliti Icelandair. Kostnaður við breytingarnar er nálægt þremur milljörðum króna. Ekki hætt við þrátt fyrir erfitt árferði. Viðskipti innlent 6.5.2008 18:02 Tökum þetta bara viku fyrir viku Markið var sett hátt með ýmsum byggingaframkvæmdum í jöðrum höfuðborgarsvæðisins og ný hverfi skipulögð. Hins vegar hefur verulega hægt á og mörg dæmi um að lóðum hafi verið skilað. Viðskipti innlent 29.4.2008 17:21 Boltanum verður að halda á lofti Bjarni Ármannsson fjárfestir, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur ásamt fyrrverandi samstarfsmanni sínum úr bankanum, Frank Ove Reite, gengið til liðs við bandarískt fjárfestingarfélag að nafni Paine & Partners. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:52 REI: Verður aldrei það sem að var stefnt „REI málið var afskaplega lærdómsríkur ferill og eftir á liggur fyrir að hefðu málin farið með öðrum hætti þá hefðu þau getað farið á mun betri veg,“ segir Bjarni Ármannsson, sem var stjórnaformaður Reykjavik Energy Invest og ætlaði að taka þátt í uppbyggingu og útrás orkugeiranum þar sem byggt yrði á þekkingargrunni Orkuveitu Reykjavíkur og kallaðir til samstarfsaðilar úr einkageira. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:52 Ekkert umboð til að brotlenda hagkerfinu Of langur tími hefur liðið að mati stjórnarþingmanna frá því að yfirlýsing var gefin um aðgerðir til að styrkja gjaldeyrisforða Seðlabankans. Vangaveltur eru uppi um hvort Seðlabankinn dragi lappirnar. Málið er þó í undirbúningi. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59 Ekkert einhliða góðgerðastarf hjá ríkinu Rekstur þjóðkirkjunnar kostar um fjóra milljarða króna á ári. Þetta fé er á fjárlögum. Eignir þjóðkirkjunnar nema hátt í tuttugu milljörðum króna. Ingimar Karl Helgason ræddi við kirkjunnar menn, sem segjast ekkert fá frá ríkinu. Reksturinn sé byggður á réttmætum eigum kirkjunnar og félagsgjöldum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31 Vaxtamunurinn dregur úr áhættunni Hver sem borgar af lánum í erlendri mynt finnur rækilega fyrir veikingu krónunnar um þessar mundir með hækkandi afborgunum. Fólk kann að spyrja sig hvort það væri betur sett með hefðbundið verðtryggt lán í íslenskum krónum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31 Spila sókn en ekki vörn Milestone hyggst færa allar íslenskar eigur félagsins undir sænska fjármálafyrirtækið Invik. Í viðtali við Óla Kristján Ármannsson segir Karl Wernersson, stjórnarformaður Milestone, búið að marka skýra stefnu til framtíðar með sókn inn á norrænan fjármálamarkað. Innan tveggja ára er stefnt að skráningu Invik í OMX Nordic Exchange-kauphöllina í Stokkhólmi. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:20 Evrópusambandið er ekki svarið Fyrir liggur til hvaða ráða þarf að grípa til að ná hér tökum á verðbólgu og slá á eftirspurnarþenslu. Karl Wernersson leggur til afnám verðtryggingar og fljótandi vexti á íbúðalán, um leið og slegnir yrðu af verndartollar. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:19 Smáríki búa við meiri gengissveiflur Verðbólgusveiflur myndu líkast til hjaðna við inngöngu í stærra myntbandalag. Smáríki og nýmarkaðsríki gætu líka náð meiri árangri í baráttu við verðbólgu með gagnsærri og trúverðugri peningamálastefnu. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03 Fjallað um fórnarkostnað eigin myntar Viðskipti við útlönd myndu fyrstu árin aukast um 9 til 23 prósent við aðild Íslands að Myntbandalagi Evrópu. Líklegt er að aukningin yrði mun meiri til langs tíma litið. Þetta er niðurstaða rannsókna sem kynntar voru á ráðstefnunni „Er Ísland hagkvæmt myntsvæði“ Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02 Ris fall FL Group Allir horfðu af aðdáun á ris FL Group og hvernig stjórnendur félagsins náðu að breyta litlu flugfélagi í risastórt alþjóðlegt fjárfestingarfélag. Það var á þeim tíma sem Íslendingar víluðu ekkert fyrir sér og voru að sigra heiminn. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:44 Uppskriftin að fyrirmyndarskattríkinu Fyrirmyndarskattlagning felst í einföldu skattkerfi sem gengur út á að borga fyrir þá þjónustu sem aðrir en ríkið geta ekki veitt, án þess að neyslustýringu, viðskiptahindrunum eða öðrum sjónarmiðum sé blandað inn í. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:55 77 milljarðar króna geymdir í skattaparadísum Rannsókn Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, sýnir að stór hluti erlendrar hlutabréfaeignar í skráðum íslenskum félögum er í rauninni innlendur. Verðmæti hlutabréfa sem geymd eru í skattaskjólum nemur hátt í áttatíu milljarða íslenskra króna miðað við núverandi markaðsvirði. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18 Niðursveiflan að nálgast netbóluna Þegar netbólan sprakk árið 2000 fór Úrvalsvísitalan hér niður um 48 prósent. Í yfirstandandi þrengingum fjármálafyrirtækja nemur lækkunin frá hæsta gildi síðasta árs nú um 44 prósentum. Óli Kristján Ármannsson rifjar upp markaðsþrengingar sí Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26 Krónan kallar á reglulega jarðskjálfta Krónan nær aldrei fullkomnum stöðugleika að mati viðmælenda Markaðarins. Það sé í eðli smárrar myntar að sveiflast. Ná megi meira jafnvægi, en bent er á að stöndugri gjaldmiðlar sveiflist einnig. Kallað er eftir endurskoðun á peningastefnu Seðlabankans. Viðhorf stjórnmálamanna til þess eru mismunandi. Lektor við Háskólann í Reykjavík telur að strax eigi að grípa til aðgerða til að auka gjaldeyrisforðann. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07 Úttekt á öllu klabbinu Viðskiptaráð hefur lagt til að peningastefnan verði endurskoðuð. Það hafa aðrir gert, til að mynda Friðrik Már Baldursson prófessor. Ingimundur Friðriksson Seðlabankastjóri sagðist í samtali við Markaðinn ekki fráhverfur því. Stjórnmálamenn virðast ekki alveg fráhverfir því heldur. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07 Þörf á þriðja sæstrengnum eftir fimm ár Nýr fjarskiptasæstrengur, Danice, verður tekinn í notkun um næstu áramót. Framkvæmdastjóri Farice telur að þörf verði á nýjum streng eftir fimm ár. Forstjóri Hibernia Atlantic segir engar tímasetningar uppi um lagningu strengs frá Írlandi. Ekki sé freistandi að fara í samkeppni við ríkið við svo búið. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:07 Stýrivextir virka ekki eins og skot Davíð Oddsson Seðlabankastjóri segir að stýrivaxtahækkunin fyrir helgi hefði ekki átt að koma á óvart. Bankinn hafi orðið að bregðast við versnandi aðstæðum. Stýrivextir bankans séu deigt vopn, en þeir bíti á endanum. Þannig sé það alls staðar. Gagnrýni á bankann nú sé sprottin af því að vextirnir séu byrjaðir að bíta. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07 Erlendir séfræðingar CCP nauðsynlegir „Við erum að flytja sérfræðingana hingað til Íslands í bílförmum,“ segir Helgi Már Þórðarson, starfsmannastjóri CCP, án þess að ýkja verulega. CCP kæmist ekki af öðruvísi en að ráða erlenda starfsmenn. Jafnvel þegar auglýst er hér á landi sækja fáir með réttu reynsluna og menntunina um. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:43 Lagabreytingar nauðsynlegar Með aukinni alþjóðavæðingu íslenskra fyrirtækja hefur gríðarleg breyting orðið á eðli viðskiptavinahópar Útlendingastofnunar. Umsóknum frá fyrirtækjum sem þurfa á erlendum sérfræðingum að halda hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:43 Gallarnir eru kostir Bandaríkjamaðurinn Alexander Picchietti hefur verið búsettur á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni í rúmt ár. Þar sem rætur hans eru ítalskar hefur hann evrópskt vegabréf. Hann þurfti því ekki að fara í gegnum það langa ferli að sækja um dvalar- og atvinnuleyfi sem fólk utan Evrópska efnahagssvæðisins þarf að gera. Alexander er giftur Sif Ríkharðsdóttur. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42 Erlend sérfræðiþekking lykill að samkeppnishæfni Íslands Hingað til hefur lítið verið vitað um líðan þeirra erlendu sérfræðinga sem eru við störf á Íslandi. Þeir skipta þó hundruðum og þeim fer ört fjölgandi. Ný könnun Capacent, sem kynnt var á morgunverðarfundi Fjárfestingarstofu og Útflutningsráðs í gær, varpar nýju ljósi á þennan hóp. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir ræddi við framsögumenn fundarins um þýðingu þess fyrir íslenskt atvinnulíf að laða að erlenda sérþekkingu. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42 Neytendur meðvitaðri um ábyrgð sína Mæðgurnar Arndís Harpa Einarsdóttir og Ásdís Ósk Einarsdóttir opnuðu nýverið fyrstu Fair Trade-verslunina á Íslandi við Klapparstíg. Jón Skaftason spjallaði við Ásdísi sem segir ekki um góðgerðarstarfsemi að ræða, þótt gróðasjónarmið ráði ef til vill för í minna mæli en hjá flestum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 7.8.2007 15:42 Hótelbransinn blómstrar Um aldamótin síðustu voru blikur á lofti um að skortur á gæðum íslenskra hótela gæti staðið íslenskri ferðaþjónustu fyrir þrifum. Íslenskum hótelmarkaði hefur síðan verið snúið hratt úr vörn í sókn. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að í dag einkennist hann af aukinni nýtingu, gæðum og fjölbreytileika. Ekkert lát virðist ætla að verða á þessari þróun. Viðskipti innlent 31.7.2007 16:17 Íslenskir lögfræðingar leysa landfestar Guðmundur Oddsson er forstöðumaður Lundúnaútibús lögmannastofunnar Logos og hefur verið í fararbroddi íslenskra lögfræðinga erlendis. Logos hefur undanfarin ár veitt lögfræðiráðgjöf við marga af stærstu samningum íslenskrar viðskiptasögu og komið að yfirtökum á borð við Actavis, Mosaic Fashions og West Ham United. Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23 Starfsumhverfið æ alþjóðlegra Katrín Helga Hallgrímsdóttir, einn eigenda BBA Legal sem nýverið opnaði útibú í London, segir helstu vandamál við útrásina af praktískum toga. Framandi lagaumhverfi sé engin fyrirstaða, enda l Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23 Tuttugu ár frá skattlausa árinu Í ár eru tuttugu ár liðin frá skattlausa árinu svokallaða þegar eftirágreiðsla skatta var felld niður og staðgreiðslukerfið tekið upp. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson fór aftur í tímann og sneri aftur með svipmynd af þessu síðasta uppsveifluári. Viðskipti innlent 3.7.2007 16:16 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Úr reykfylltu bakherbergi Gagnsæisbylting hefur átt sér stað undanfarin ár meðal seðlabanka heimsins. Margir sérfræðingar telja næsta skref að auka gagnsæi vaxtaákvarðana Seðlabanka Íslands. Björn Þór Arnarson ræðir við sérfræðinga og fer yfir málið. Viðskipti innlent 27.5.2008 16:56
Hluthafarnir fengu sitt … en ekki í peningum Rekstrarfélög sem stofnuð voru utan um rekstur knattspyrnudeilda fyrir tæpum áratug hafa ekki skilað eigendum sínum fjárhagslegum arði. Viðskipti innlent 13.5.2008 16:15
New Icelandair: Risavaxin fjárfesting sem hugsuð er til lengri tíma Þessa dagana er ráðist í umfangsmikla endurskipulagningu og uppstokkun á ímynd og útliti Icelandair. Kostnaður við breytingarnar er nálægt þremur milljörðum króna. Ekki hætt við þrátt fyrir erfitt árferði. Viðskipti innlent 6.5.2008 18:02
Tökum þetta bara viku fyrir viku Markið var sett hátt með ýmsum byggingaframkvæmdum í jöðrum höfuðborgarsvæðisins og ný hverfi skipulögð. Hins vegar hefur verulega hægt á og mörg dæmi um að lóðum hafi verið skilað. Viðskipti innlent 29.4.2008 17:21
Boltanum verður að halda á lofti Bjarni Ármannsson fjárfestir, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur ásamt fyrrverandi samstarfsmanni sínum úr bankanum, Frank Ove Reite, gengið til liðs við bandarískt fjárfestingarfélag að nafni Paine & Partners. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:52
REI: Verður aldrei það sem að var stefnt „REI málið var afskaplega lærdómsríkur ferill og eftir á liggur fyrir að hefðu málin farið með öðrum hætti þá hefðu þau getað farið á mun betri veg,“ segir Bjarni Ármannsson, sem var stjórnaformaður Reykjavik Energy Invest og ætlaði að taka þátt í uppbyggingu og útrás orkugeiranum þar sem byggt yrði á þekkingargrunni Orkuveitu Reykjavíkur og kallaðir til samstarfsaðilar úr einkageira. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:52
Ekkert umboð til að brotlenda hagkerfinu Of langur tími hefur liðið að mati stjórnarþingmanna frá því að yfirlýsing var gefin um aðgerðir til að styrkja gjaldeyrisforða Seðlabankans. Vangaveltur eru uppi um hvort Seðlabankinn dragi lappirnar. Málið er þó í undirbúningi. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59
Ekkert einhliða góðgerðastarf hjá ríkinu Rekstur þjóðkirkjunnar kostar um fjóra milljarða króna á ári. Þetta fé er á fjárlögum. Eignir þjóðkirkjunnar nema hátt í tuttugu milljörðum króna. Ingimar Karl Helgason ræddi við kirkjunnar menn, sem segjast ekkert fá frá ríkinu. Reksturinn sé byggður á réttmætum eigum kirkjunnar og félagsgjöldum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31
Vaxtamunurinn dregur úr áhættunni Hver sem borgar af lánum í erlendri mynt finnur rækilega fyrir veikingu krónunnar um þessar mundir með hækkandi afborgunum. Fólk kann að spyrja sig hvort það væri betur sett með hefðbundið verðtryggt lán í íslenskum krónum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31
Spila sókn en ekki vörn Milestone hyggst færa allar íslenskar eigur félagsins undir sænska fjármálafyrirtækið Invik. Í viðtali við Óla Kristján Ármannsson segir Karl Wernersson, stjórnarformaður Milestone, búið að marka skýra stefnu til framtíðar með sókn inn á norrænan fjármálamarkað. Innan tveggja ára er stefnt að skráningu Invik í OMX Nordic Exchange-kauphöllina í Stokkhólmi. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:20
Evrópusambandið er ekki svarið Fyrir liggur til hvaða ráða þarf að grípa til að ná hér tökum á verðbólgu og slá á eftirspurnarþenslu. Karl Wernersson leggur til afnám verðtryggingar og fljótandi vexti á íbúðalán, um leið og slegnir yrðu af verndartollar. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:19
Smáríki búa við meiri gengissveiflur Verðbólgusveiflur myndu líkast til hjaðna við inngöngu í stærra myntbandalag. Smáríki og nýmarkaðsríki gætu líka náð meiri árangri í baráttu við verðbólgu með gagnsærri og trúverðugri peningamálastefnu. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03
Fjallað um fórnarkostnað eigin myntar Viðskipti við útlönd myndu fyrstu árin aukast um 9 til 23 prósent við aðild Íslands að Myntbandalagi Evrópu. Líklegt er að aukningin yrði mun meiri til langs tíma litið. Þetta er niðurstaða rannsókna sem kynntar voru á ráðstefnunni „Er Ísland hagkvæmt myntsvæði“ Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02
Ris fall FL Group Allir horfðu af aðdáun á ris FL Group og hvernig stjórnendur félagsins náðu að breyta litlu flugfélagi í risastórt alþjóðlegt fjárfestingarfélag. Það var á þeim tíma sem Íslendingar víluðu ekkert fyrir sér og voru að sigra heiminn. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:44
Uppskriftin að fyrirmyndarskattríkinu Fyrirmyndarskattlagning felst í einföldu skattkerfi sem gengur út á að borga fyrir þá þjónustu sem aðrir en ríkið geta ekki veitt, án þess að neyslustýringu, viðskiptahindrunum eða öðrum sjónarmiðum sé blandað inn í. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:55
77 milljarðar króna geymdir í skattaparadísum Rannsókn Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, sýnir að stór hluti erlendrar hlutabréfaeignar í skráðum íslenskum félögum er í rauninni innlendur. Verðmæti hlutabréfa sem geymd eru í skattaskjólum nemur hátt í áttatíu milljarða íslenskra króna miðað við núverandi markaðsvirði. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18
Niðursveiflan að nálgast netbóluna Þegar netbólan sprakk árið 2000 fór Úrvalsvísitalan hér niður um 48 prósent. Í yfirstandandi þrengingum fjármálafyrirtækja nemur lækkunin frá hæsta gildi síðasta árs nú um 44 prósentum. Óli Kristján Ármannsson rifjar upp markaðsþrengingar sí Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26
Krónan kallar á reglulega jarðskjálfta Krónan nær aldrei fullkomnum stöðugleika að mati viðmælenda Markaðarins. Það sé í eðli smárrar myntar að sveiflast. Ná megi meira jafnvægi, en bent er á að stöndugri gjaldmiðlar sveiflist einnig. Kallað er eftir endurskoðun á peningastefnu Seðlabankans. Viðhorf stjórnmálamanna til þess eru mismunandi. Lektor við Háskólann í Reykjavík telur að strax eigi að grípa til aðgerða til að auka gjaldeyrisforðann. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07
Úttekt á öllu klabbinu Viðskiptaráð hefur lagt til að peningastefnan verði endurskoðuð. Það hafa aðrir gert, til að mynda Friðrik Már Baldursson prófessor. Ingimundur Friðriksson Seðlabankastjóri sagðist í samtali við Markaðinn ekki fráhverfur því. Stjórnmálamenn virðast ekki alveg fráhverfir því heldur. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07
Þörf á þriðja sæstrengnum eftir fimm ár Nýr fjarskiptasæstrengur, Danice, verður tekinn í notkun um næstu áramót. Framkvæmdastjóri Farice telur að þörf verði á nýjum streng eftir fimm ár. Forstjóri Hibernia Atlantic segir engar tímasetningar uppi um lagningu strengs frá Írlandi. Ekki sé freistandi að fara í samkeppni við ríkið við svo búið. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:07
Stýrivextir virka ekki eins og skot Davíð Oddsson Seðlabankastjóri segir að stýrivaxtahækkunin fyrir helgi hefði ekki átt að koma á óvart. Bankinn hafi orðið að bregðast við versnandi aðstæðum. Stýrivextir bankans séu deigt vopn, en þeir bíti á endanum. Þannig sé það alls staðar. Gagnrýni á bankann nú sé sprottin af því að vextirnir séu byrjaðir að bíta. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07
Erlendir séfræðingar CCP nauðsynlegir „Við erum að flytja sérfræðingana hingað til Íslands í bílförmum,“ segir Helgi Már Þórðarson, starfsmannastjóri CCP, án þess að ýkja verulega. CCP kæmist ekki af öðruvísi en að ráða erlenda starfsmenn. Jafnvel þegar auglýst er hér á landi sækja fáir með réttu reynsluna og menntunina um. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:43
Lagabreytingar nauðsynlegar Með aukinni alþjóðavæðingu íslenskra fyrirtækja hefur gríðarleg breyting orðið á eðli viðskiptavinahópar Útlendingastofnunar. Umsóknum frá fyrirtækjum sem þurfa á erlendum sérfræðingum að halda hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:43
Gallarnir eru kostir Bandaríkjamaðurinn Alexander Picchietti hefur verið búsettur á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni í rúmt ár. Þar sem rætur hans eru ítalskar hefur hann evrópskt vegabréf. Hann þurfti því ekki að fara í gegnum það langa ferli að sækja um dvalar- og atvinnuleyfi sem fólk utan Evrópska efnahagssvæðisins þarf að gera. Alexander er giftur Sif Ríkharðsdóttur. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42
Erlend sérfræðiþekking lykill að samkeppnishæfni Íslands Hingað til hefur lítið verið vitað um líðan þeirra erlendu sérfræðinga sem eru við störf á Íslandi. Þeir skipta þó hundruðum og þeim fer ört fjölgandi. Ný könnun Capacent, sem kynnt var á morgunverðarfundi Fjárfestingarstofu og Útflutningsráðs í gær, varpar nýju ljósi á þennan hóp. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir ræddi við framsögumenn fundarins um þýðingu þess fyrir íslenskt atvinnulíf að laða að erlenda sérþekkingu. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42
Neytendur meðvitaðri um ábyrgð sína Mæðgurnar Arndís Harpa Einarsdóttir og Ásdís Ósk Einarsdóttir opnuðu nýverið fyrstu Fair Trade-verslunina á Íslandi við Klapparstíg. Jón Skaftason spjallaði við Ásdísi sem segir ekki um góðgerðarstarfsemi að ræða, þótt gróðasjónarmið ráði ef til vill för í minna mæli en hjá flestum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 7.8.2007 15:42
Hótelbransinn blómstrar Um aldamótin síðustu voru blikur á lofti um að skortur á gæðum íslenskra hótela gæti staðið íslenskri ferðaþjónustu fyrir þrifum. Íslenskum hótelmarkaði hefur síðan verið snúið hratt úr vörn í sókn. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að í dag einkennist hann af aukinni nýtingu, gæðum og fjölbreytileika. Ekkert lát virðist ætla að verða á þessari þróun. Viðskipti innlent 31.7.2007 16:17
Íslenskir lögfræðingar leysa landfestar Guðmundur Oddsson er forstöðumaður Lundúnaútibús lögmannastofunnar Logos og hefur verið í fararbroddi íslenskra lögfræðinga erlendis. Logos hefur undanfarin ár veitt lögfræðiráðgjöf við marga af stærstu samningum íslenskrar viðskiptasögu og komið að yfirtökum á borð við Actavis, Mosaic Fashions og West Ham United. Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23
Starfsumhverfið æ alþjóðlegra Katrín Helga Hallgrímsdóttir, einn eigenda BBA Legal sem nýverið opnaði útibú í London, segir helstu vandamál við útrásina af praktískum toga. Framandi lagaumhverfi sé engin fyrirstaða, enda l Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23
Tuttugu ár frá skattlausa árinu Í ár eru tuttugu ár liðin frá skattlausa árinu svokallaða þegar eftirágreiðsla skatta var felld niður og staðgreiðslukerfið tekið upp. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson fór aftur í tímann og sneri aftur með svipmynd af þessu síðasta uppsveifluári. Viðskipti innlent 3.7.2007 16:16