Vinnumiðlunin Future Future 3. júlí 2007 02:00 Siggi Oddsson er einn þeira meðlima Future Future sem hafa tekið við lausum stöðum í starfandi hljómsveitum nýlega. „Ég held að það sé hinn óþrjótandi brunnur sköpunar hljómsveitarmeðlima Future Future sem veldur þessu," segir Siggi Oddsson, söngvari Future Future. Glöggir menn hafa tekið eftir því að hljómsveitin Future Future virðist vera orðin eins konar vinnumiðlun fyrir starfandi íslenskar hljómsveitir. Árni Hjörvar, bassaleikari sveitarinnar, gekk til liðs við hljómsveitina Kimono fyrir nokkrum mánuðum þegar Dóri bassaleikari hætti. Siggi Oddsson, söngvari Future Future, tók nýverið við bassanum af Þresti í Mínus eftir miklar mannabreytingar þar. Einnig er trommarinn Arnar Ingi byrjaður að spila með hljómsveitinni Retron. Hljómsveitin Future Future er öðrum hljómsveitum gnægtabrunnur. „Það er kannski hægt að líta á Future Future sem ágætis stökkpall til að koma sér í þekktar íslenskar hljómsveitir," segir Sigurður og hlær. Hann tók þó fram að ekki stæði til að hafa áheyrnarprufur fyrir nýja hljómsveitarmeðlimi í bráð. Gítarleikari Future Future er þó enn á lausu og skemmtilegt að velta því fyrir sér hvaða hljómsveit grípi hann næst þegar staða losnar. Kannski Björk enduruppgötvi gítarsólóið og fái Eið með sér í lið fyrir næstu plötu. Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Ég held að það sé hinn óþrjótandi brunnur sköpunar hljómsveitarmeðlima Future Future sem veldur þessu," segir Siggi Oddsson, söngvari Future Future. Glöggir menn hafa tekið eftir því að hljómsveitin Future Future virðist vera orðin eins konar vinnumiðlun fyrir starfandi íslenskar hljómsveitir. Árni Hjörvar, bassaleikari sveitarinnar, gekk til liðs við hljómsveitina Kimono fyrir nokkrum mánuðum þegar Dóri bassaleikari hætti. Siggi Oddsson, söngvari Future Future, tók nýverið við bassanum af Þresti í Mínus eftir miklar mannabreytingar þar. Einnig er trommarinn Arnar Ingi byrjaður að spila með hljómsveitinni Retron. Hljómsveitin Future Future er öðrum hljómsveitum gnægtabrunnur. „Það er kannski hægt að líta á Future Future sem ágætis stökkpall til að koma sér í þekktar íslenskar hljómsveitir," segir Sigurður og hlær. Hann tók þó fram að ekki stæði til að hafa áheyrnarprufur fyrir nýja hljómsveitarmeðlimi í bráð. Gítarleikari Future Future er þó enn á lausu og skemmtilegt að velta því fyrir sér hvaða hljómsveit grípi hann næst þegar staða losnar. Kannski Björk enduruppgötvi gítarsólóið og fái Eið með sér í lið fyrir næstu plötu.
Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira