Ákæruvaldið mun krefjast tíu ára fangelsis að lágmarki 5. apríl 2008 00:01 Ákæruvaldið í Færeyjum mun krefjast tíu ára fangelsisvistar að lágmarki á hendur Íslendingi sem setið hefur þar í fangelsi og einangrun svo mánuðum skiptir vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu, við Fréttablaðið. Gæsluvarðhald yfir manninum rann út í gær, en hann féllst á að sitja áfram í gæslu og einangrun þar til að réttarhöldum loknum. Hann þurfti því ekki að mæta fyrir dómara, sem ella hefði orðið. Það er hins vegar á valdi saksóknara í málinu hvort honum verður haldið í einangrun til 11. apríl. Þá á að ganga dómur í málinu ef tímasetningar standast. Á mánudag hefjast réttarhöld í málinu. Þá verður kviðdómur kallaður saman og vitnaleiðslur hefjast. Einn mannanna fjögurra sem sitja í fangelsi á Litla-Hrauni vegna Pólstjörnumálsins mun bera vitni í máli Íslendingsins. Hann fer út í lögreglufylgd eftir helgina til að mæta fyrir dóminn. Hinn 11. apríl er svo að vænta niðurstöðu kviðdóms um sekt eða sakelysi Íslendingsins. Þeirri niðurstöðu er ekki hægt að áfrýja, að sögn saksóknara. Verði maðurinn fundinn sekur ákveða dómari og kviðdómur refsingu hans. Þeirri ákvörðun er hægt að áfrýja til æðri dómstóls.- jss Pólstjörnumálið Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Ákæruvaldið í Færeyjum mun krefjast tíu ára fangelsisvistar að lágmarki á hendur Íslendingi sem setið hefur þar í fangelsi og einangrun svo mánuðum skiptir vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu, við Fréttablaðið. Gæsluvarðhald yfir manninum rann út í gær, en hann féllst á að sitja áfram í gæslu og einangrun þar til að réttarhöldum loknum. Hann þurfti því ekki að mæta fyrir dómara, sem ella hefði orðið. Það er hins vegar á valdi saksóknara í málinu hvort honum verður haldið í einangrun til 11. apríl. Þá á að ganga dómur í málinu ef tímasetningar standast. Á mánudag hefjast réttarhöld í málinu. Þá verður kviðdómur kallaður saman og vitnaleiðslur hefjast. Einn mannanna fjögurra sem sitja í fangelsi á Litla-Hrauni vegna Pólstjörnumálsins mun bera vitni í máli Íslendingsins. Hann fer út í lögreglufylgd eftir helgina til að mæta fyrir dóminn. Hinn 11. apríl er svo að vænta niðurstöðu kviðdóms um sekt eða sakelysi Íslendingsins. Þeirri niðurstöðu er ekki hægt að áfrýja, að sögn saksóknara. Verði maðurinn fundinn sekur ákveða dómari og kviðdómur refsingu hans. Þeirri ákvörðun er hægt að áfrýja til æðri dómstóls.- jss
Pólstjörnumálið Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira