Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna 29. september 2008 09:33 Lárus Welding, forstjóri Glitnis, situr niðurlútur á milli seðlabankastjórnanna Eiríks Guðnasonar og Davíðs Oddssonar. MYND/Jón Hákon Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Þetta er gert með hliðsjón af þröngri lausafjárstöðu Glitnis og einstaklega erfiðum aðstæðum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum um þessar mundir. Ríkisjóður greiðir 600 milljónir evra eða um 84 milljarða króna fyrir hlutinn í Glitni. Boðað verður til hluthafafundar í Glitni svo fljótt sem samþykktir leyfa þar sem tillaga þar að lútandi verður lögð fram til samþykktar. Fjármálaeftirlitið metur eiginfjárstöðu og eignasafn Glitnis traust. Eiginfjárhlutfall Glitnis verður 14,5 prósent eftir þessa aðgerð. Rekstur bankans verður með eðlilegum hætti eftir því sem bankinn segir. Glitnir hafði frumkvæði að aðgerðunumDavíð Oddsson seðlabankastjóri í Seðlabankanum í morgun.MYND/Stöð 2„Ríkissjóður stefnir ekki að því að eiga eignarhlutinn í bankanum til langframa. Tilgangurinn með þessari aðgerð er að tryggja stöðugleika í fjármálakerfinu," segir enn fremur í tilkynningunni.Fram kom í máli Davíðs Odddssonar seðlabankastjóra á blaðamannafundi í Seðlabankanum í morgun að forsvarsmenn Glitnis hefðu haft samband við Seðlabanka Íslands í síðustu viku vegna vandræða og hefur síðan þá verið unnið að lausn vandans.Enginn annar banki hefur leitað til Seðlabankans um aðstoð. Þá kom fram á fundinum að fjármálaráðuneytið muni fara með hlut ríkisins í Glitni og skipa stjórnarmenn sem fara munu fyrir þeim hlut. Gjaldeyrisvaraforði Seðlabankans er nýttur til hlutafjárkaupanna og minnkar hann því sem þessari upphæð nemur.Þá sögðu bæði Davíð Oddssson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, að um skammtímalauafjárvanda væri að ræða sem rekja mætti til falls bandaríska bankans Lehman Brothers. Tengdar fréttir Ekki hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag Ekki verður hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag en hægt er að taka fé út af almennum bankareikningum. 29. september 2008 10:38 Steingrímur J: Allt á trúnaðarstigi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vildi ekkert tjá sig um fund formanna stjórnmálaflokkanna með Seðlabankastjórunum í Seðlabankanum í kvöld. "Þetta er allt á trúnaðarstiginu. Það er bara þannig," segir Steingrímur J. í samtali við Vísi. 29. september 2008 00:27 Starfsmenn Glitnis slegnir yfir tíðindunum Fulltrúi starfsmanna Glitnis sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að þeir væru slegnir yfir tíðindunum líkt og þjóðfélagið allt. Góðu tíðindin væru þau að tilkynnt hefði verið í morgun að bankinn yrði rekinn áfram og nú yrði reynt að halda þessu á floti, eins og það var orðað. 29. september 2008 10:20 Blóðrauð opnun í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur tekið dýfu við opnun markaða í morgun. Hefur vísitalan lækkað um fjögur prósent og stendur núna í 4.107 stigum. 29. september 2008 10:19 Leynd yfir efni Seðlabankafundar Alger trúnaður og þar með leynd, hvíla yfir því sem fram fór á fundum í forsætisráðuneytinu í gær og í Seðlabankanum seint í gærkvöldi. 29. september 2008 07:55 Höfum séð sömu hluti gerast erlendis segir Lárus Welding Lárus Welding bankastjóri Glitnis segir í tilkynningu frá bankanum að menn hafí séð sömu hluti gerast erlendis og nú eru að gerast með kaup ríkisins á 75% hlut í bankanum. 29. september 2008 09:32 Stoðir senda tilkynningu um stöðu sína síðar í dag Von er á tilkynningu frá Stoðum, sem áður hét FL Group, síðar í dag vegna stöðu fyrirtækisins í tengslum við þjóðnýtingu Glitnis. 29. september 2008 10:17 Norðmenn hafa miklar áhyggjur af örlögum Glitnis Norskir viðskiptamiðlar hafa flutt ítarlegar fréttir af örlögum Glitnis og greinilegt er að Norðmenn hafa miklar áhyggjur af málinu. Um leið og fréttist af kaupum ríkissjóðs fékk DnB Nor bankinn mikinn skell í kauphöllinni í Osló en hlutir í honum féllu um rúmlega 7% við tíðindin. 29. september 2008 10:35 FME stöðvar öll viðskipti með Glitni - Blaðamannafundur í Seðlabankanum Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með alla fjármálagerninga sem gefnir eru út af Glitni banka hf., sem teknir hafa verið til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði. 29. september 2008 09:16 Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Þetta er gert með hliðsjón af þröngri lausafjárstöðu Glitnis og einstaklega erfiðum aðstæðum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum um þessar mundir. Ríkisjóður greiðir 600 milljónir evra eða um 84 milljarða króna fyrir hlutinn í Glitni. Boðað verður til hluthafafundar í Glitni svo fljótt sem samþykktir leyfa þar sem tillaga þar að lútandi verður lögð fram til samþykktar. Fjármálaeftirlitið metur eiginfjárstöðu og eignasafn Glitnis traust. Eiginfjárhlutfall Glitnis verður 14,5 prósent eftir þessa aðgerð. Rekstur bankans verður með eðlilegum hætti eftir því sem bankinn segir. Glitnir hafði frumkvæði að aðgerðunumDavíð Oddsson seðlabankastjóri í Seðlabankanum í morgun.MYND/Stöð 2„Ríkissjóður stefnir ekki að því að eiga eignarhlutinn í bankanum til langframa. Tilgangurinn með þessari aðgerð er að tryggja stöðugleika í fjármálakerfinu," segir enn fremur í tilkynningunni.Fram kom í máli Davíðs Odddssonar seðlabankastjóra á blaðamannafundi í Seðlabankanum í morgun að forsvarsmenn Glitnis hefðu haft samband við Seðlabanka Íslands í síðustu viku vegna vandræða og hefur síðan þá verið unnið að lausn vandans.Enginn annar banki hefur leitað til Seðlabankans um aðstoð. Þá kom fram á fundinum að fjármálaráðuneytið muni fara með hlut ríkisins í Glitni og skipa stjórnarmenn sem fara munu fyrir þeim hlut. Gjaldeyrisvaraforði Seðlabankans er nýttur til hlutafjárkaupanna og minnkar hann því sem þessari upphæð nemur.Þá sögðu bæði Davíð Oddssson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, að um skammtímalauafjárvanda væri að ræða sem rekja mætti til falls bandaríska bankans Lehman Brothers.
Tengdar fréttir Ekki hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag Ekki verður hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag en hægt er að taka fé út af almennum bankareikningum. 29. september 2008 10:38 Steingrímur J: Allt á trúnaðarstigi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vildi ekkert tjá sig um fund formanna stjórnmálaflokkanna með Seðlabankastjórunum í Seðlabankanum í kvöld. "Þetta er allt á trúnaðarstiginu. Það er bara þannig," segir Steingrímur J. í samtali við Vísi. 29. september 2008 00:27 Starfsmenn Glitnis slegnir yfir tíðindunum Fulltrúi starfsmanna Glitnis sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að þeir væru slegnir yfir tíðindunum líkt og þjóðfélagið allt. Góðu tíðindin væru þau að tilkynnt hefði verið í morgun að bankinn yrði rekinn áfram og nú yrði reynt að halda þessu á floti, eins og það var orðað. 29. september 2008 10:20 Blóðrauð opnun í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur tekið dýfu við opnun markaða í morgun. Hefur vísitalan lækkað um fjögur prósent og stendur núna í 4.107 stigum. 29. september 2008 10:19 Leynd yfir efni Seðlabankafundar Alger trúnaður og þar með leynd, hvíla yfir því sem fram fór á fundum í forsætisráðuneytinu í gær og í Seðlabankanum seint í gærkvöldi. 29. september 2008 07:55 Höfum séð sömu hluti gerast erlendis segir Lárus Welding Lárus Welding bankastjóri Glitnis segir í tilkynningu frá bankanum að menn hafí séð sömu hluti gerast erlendis og nú eru að gerast með kaup ríkisins á 75% hlut í bankanum. 29. september 2008 09:32 Stoðir senda tilkynningu um stöðu sína síðar í dag Von er á tilkynningu frá Stoðum, sem áður hét FL Group, síðar í dag vegna stöðu fyrirtækisins í tengslum við þjóðnýtingu Glitnis. 29. september 2008 10:17 Norðmenn hafa miklar áhyggjur af örlögum Glitnis Norskir viðskiptamiðlar hafa flutt ítarlegar fréttir af örlögum Glitnis og greinilegt er að Norðmenn hafa miklar áhyggjur af málinu. Um leið og fréttist af kaupum ríkissjóðs fékk DnB Nor bankinn mikinn skell í kauphöllinni í Osló en hlutir í honum féllu um rúmlega 7% við tíðindin. 29. september 2008 10:35 FME stöðvar öll viðskipti með Glitni - Blaðamannafundur í Seðlabankanum Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með alla fjármálagerninga sem gefnir eru út af Glitni banka hf., sem teknir hafa verið til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði. 29. september 2008 09:16 Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Sjá meira
Ekki hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag Ekki verður hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag en hægt er að taka fé út af almennum bankareikningum. 29. september 2008 10:38
Steingrímur J: Allt á trúnaðarstigi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vildi ekkert tjá sig um fund formanna stjórnmálaflokkanna með Seðlabankastjórunum í Seðlabankanum í kvöld. "Þetta er allt á trúnaðarstiginu. Það er bara þannig," segir Steingrímur J. í samtali við Vísi. 29. september 2008 00:27
Starfsmenn Glitnis slegnir yfir tíðindunum Fulltrúi starfsmanna Glitnis sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að þeir væru slegnir yfir tíðindunum líkt og þjóðfélagið allt. Góðu tíðindin væru þau að tilkynnt hefði verið í morgun að bankinn yrði rekinn áfram og nú yrði reynt að halda þessu á floti, eins og það var orðað. 29. september 2008 10:20
Blóðrauð opnun í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur tekið dýfu við opnun markaða í morgun. Hefur vísitalan lækkað um fjögur prósent og stendur núna í 4.107 stigum. 29. september 2008 10:19
Leynd yfir efni Seðlabankafundar Alger trúnaður og þar með leynd, hvíla yfir því sem fram fór á fundum í forsætisráðuneytinu í gær og í Seðlabankanum seint í gærkvöldi. 29. september 2008 07:55
Höfum séð sömu hluti gerast erlendis segir Lárus Welding Lárus Welding bankastjóri Glitnis segir í tilkynningu frá bankanum að menn hafí séð sömu hluti gerast erlendis og nú eru að gerast með kaup ríkisins á 75% hlut í bankanum. 29. september 2008 09:32
Stoðir senda tilkynningu um stöðu sína síðar í dag Von er á tilkynningu frá Stoðum, sem áður hét FL Group, síðar í dag vegna stöðu fyrirtækisins í tengslum við þjóðnýtingu Glitnis. 29. september 2008 10:17
Norðmenn hafa miklar áhyggjur af örlögum Glitnis Norskir viðskiptamiðlar hafa flutt ítarlegar fréttir af örlögum Glitnis og greinilegt er að Norðmenn hafa miklar áhyggjur af málinu. Um leið og fréttist af kaupum ríkissjóðs fékk DnB Nor bankinn mikinn skell í kauphöllinni í Osló en hlutir í honum féllu um rúmlega 7% við tíðindin. 29. september 2008 10:35
FME stöðvar öll viðskipti með Glitni - Blaðamannafundur í Seðlabankanum Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með alla fjármálagerninga sem gefnir eru út af Glitni banka hf., sem teknir hafa verið til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði. 29. september 2008 09:16