Sveitabrúðkaup keppir til verðlauna 13. september 2008 15:36 Við gerð Sveitabrúðkaups. Myndin er fraumraun Valdísar Óskarsdóttur klippara í stóli leikstjóra. Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Sveitabrúðkaup, verður sýnd á kvikmyndahátíð Bresku kvikmyndastofunarinnar í Lundúnum sem fer fram um miðjan næsta mánuð. Þar keppir myndin um hin eftirsóttu Sutherland-verðlaun. Fram kemur í tilkynningu að verðlaunin falla í skaut þess kvikmyndagerðamanns sem sýnir mikinn frumleika og hugsjónasýni í sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Í fyrra hlaut teiknimyndin Persepolis verðlaunin. Sveitabrúðkaup var nýlega frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toranto þar sem hún vakti mikla athygli meðal áhorfenda og hefur sýninarréttur verið seldur til Frakklands, Ástralíu, Kanada, Ísrael, Sviss og Mexíkó. Meðal annars mun myndin vera frumsýnd í Ástralíu í ríflega 40 sýningarsölum. Sveitabrúðkaup er meðal fimm mynda sem koma til greina sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna og standa kostningar nú yfir hjá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Um myndina Sveitabrúðkaup segir frá Ingibjörgu og Barða sem hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð. Þau ákveða að gifta sig í lítilli sveitakirkju klukkutíma keyrslu frá Reykjavík. Ingibjörg, Barði og brúðkaupsgestirnir - nánustu ættingjar og vinir halda af stað í tveimur litlum rútum öll spariklædd og tilvonandi brúðhjón í brúðargallanum. Brúðargjafir, kampavín og kransakaka í skottinu. En þetta fer ekki alveg eins og þau hefðu viljað óska sér. Í helstu hlutverkum í kvikmyndinni eru Björn Hlynur Haraldsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Sjá meira
Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Sveitabrúðkaup, verður sýnd á kvikmyndahátíð Bresku kvikmyndastofunarinnar í Lundúnum sem fer fram um miðjan næsta mánuð. Þar keppir myndin um hin eftirsóttu Sutherland-verðlaun. Fram kemur í tilkynningu að verðlaunin falla í skaut þess kvikmyndagerðamanns sem sýnir mikinn frumleika og hugsjónasýni í sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Í fyrra hlaut teiknimyndin Persepolis verðlaunin. Sveitabrúðkaup var nýlega frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toranto þar sem hún vakti mikla athygli meðal áhorfenda og hefur sýninarréttur verið seldur til Frakklands, Ástralíu, Kanada, Ísrael, Sviss og Mexíkó. Meðal annars mun myndin vera frumsýnd í Ástralíu í ríflega 40 sýningarsölum. Sveitabrúðkaup er meðal fimm mynda sem koma til greina sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna og standa kostningar nú yfir hjá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Um myndina Sveitabrúðkaup segir frá Ingibjörgu og Barða sem hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð. Þau ákveða að gifta sig í lítilli sveitakirkju klukkutíma keyrslu frá Reykjavík. Ingibjörg, Barði og brúðkaupsgestirnir - nánustu ættingjar og vinir halda af stað í tveimur litlum rútum öll spariklædd og tilvonandi brúðhjón í brúðargallanum. Brúðargjafir, kampavín og kransakaka í skottinu. En þetta fer ekki alveg eins og þau hefðu viljað óska sér. Í helstu hlutverkum í kvikmyndinni eru Björn Hlynur Haraldsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson og Þröstur Leó Gunnarsson.
Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Sjá meira