Eiður: Ég vildi helst mæta Man Utd 21. apríl 2008 15:52 NordcPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína hjá Barcelona vel stemmda fyrir leikina gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Í samtali við Guardian segist hann helst hafa óskað þess að mæta United af liðunum þremur sem eru í undanúrslitunum ásamt Barcelona. Börsungum hefur ekki gengið sem skildi í deildinni heima fyrir en Eiður segir ekkert vanta upp á sjálfstraustið hjá liðinu. Hann segir United hafa ástæðu til að óttast sóknarþunga Katalóníuliðsins. "Okkur hefur skort sjálfstraust í deildinni hér heima og það er eins og við þurfum að skora þrjú mörk til að geta unnið leik," sagði Eiður, en Barcelona hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. "Í meistaradeildinni hefur okkur aftur á móti gengið betur að verjast og þar vantar ekkert upp á sjálfstraustið. Ég er persónulega með það markmið að sigra í Evrópukeppninni því ég hef tvisvar komist í undanúrslitin," sagði Eiður og bætti við að hann væri feginn að mæta United í undanúrslitunum. "Ég vildi fá United því það er liðið sem hentar okkur best. Gegn þeim fáum við smá pláss til að spila fótbolta. United er hæfileikaríkara lið en Chelsea og Liverpool, en ekki jafn líkamlega sterkt og þétt varnarlega." Eiður minnist þess að United hafi sýnt sér áhuga þegar hann fór frá Chelsea. "United sýndi mér áhuga tvisvar áður en ég fór til Barcelona og það er mikill heiður. Alex Ferguson er goðsögn í lifanda lífi og maður sem hefur gert frábæra hluti. Chelsea vildi hinsvegar ekki selja mig til keppinauta sinna og þegar kom tilboð frá Barcelona- var ég ekki lengi að hugsa mig um," sagði Eiður í samtali við Guardian. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína hjá Barcelona vel stemmda fyrir leikina gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Í samtali við Guardian segist hann helst hafa óskað þess að mæta United af liðunum þremur sem eru í undanúrslitunum ásamt Barcelona. Börsungum hefur ekki gengið sem skildi í deildinni heima fyrir en Eiður segir ekkert vanta upp á sjálfstraustið hjá liðinu. Hann segir United hafa ástæðu til að óttast sóknarþunga Katalóníuliðsins. "Okkur hefur skort sjálfstraust í deildinni hér heima og það er eins og við þurfum að skora þrjú mörk til að geta unnið leik," sagði Eiður, en Barcelona hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. "Í meistaradeildinni hefur okkur aftur á móti gengið betur að verjast og þar vantar ekkert upp á sjálfstraustið. Ég er persónulega með það markmið að sigra í Evrópukeppninni því ég hef tvisvar komist í undanúrslitin," sagði Eiður og bætti við að hann væri feginn að mæta United í undanúrslitunum. "Ég vildi fá United því það er liðið sem hentar okkur best. Gegn þeim fáum við smá pláss til að spila fótbolta. United er hæfileikaríkara lið en Chelsea og Liverpool, en ekki jafn líkamlega sterkt og þétt varnarlega." Eiður minnist þess að United hafi sýnt sér áhuga þegar hann fór frá Chelsea. "United sýndi mér áhuga tvisvar áður en ég fór til Barcelona og það er mikill heiður. Alex Ferguson er goðsögn í lifanda lífi og maður sem hefur gert frábæra hluti. Chelsea vildi hinsvegar ekki selja mig til keppinauta sinna og þegar kom tilboð frá Barcelona- var ég ekki lengi að hugsa mig um," sagði Eiður í samtali við Guardian.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira