Ólafur til liðs við frjálslynda - niðurskurður í vændum hjá borginni 19. ágúst 2008 11:39 Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson, formann flokksins, sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar dragist saman um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. Að sögn Ólafs eru þessar hugmyndir enn í vinnslu en að þær sýni glögglega þá slæmu stöðu sem uppi er í fjármálum borgarinnar. Ólafur segist standa fyrir trausta og ábyrga fjármálastjórn, og til þess að unnt sé að koma í veg fyrir að þessar humgyndir verði að veruleika, þurfi menn að hætta við „milljarða gæluverkefni" sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi sýnt áhuga á. Aðspurður hvaða verkefni hann ætti við nefndi hann hugmyndir um stokk frá Geirsgötu og út í Ánanaust sem dæmi. Einn borgarfulltrúi Sjálfstæðisfllokks sammála Ólafi í Laugavegsmálinu Á fundinum fór Ólafur í löngu máli yfir baráttumál sín og stefnu auk þess sem hann ræddi samskipti sín við sjálfstæðismenn í meirihlutanum. Hann sagði að samstarfsmenn sínir í meirihlutanum hefðu í mörgum málum viðhaft óvönduð vinnubrögð við ákvarðanatöku og nefndi hann sérstaklega kaupin á húsunum við Laugaveg 4-6 í því samhengi. Hann tiltók sérstaklega að einn borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefði verið sammála borgarstjóra að í því máli hafi verið farið of geist. Þegar blaðamenn gengu á hann og spurðu hvaða borgafulltrúa hann ætti við neitaði hann að gefa það upp. Hann sagði þó að borgastjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins væri svo margklofinn að hann væri í raun óstarfhæfur. Ólafur sagði einnig afskaplega mikilvægt að þau mál sem hann stendur fyrir eigi sér málsvara í næstu kosningum, annars sé hætta á að „ungir og óreyndir" stjórnmálamenn taki til dæmis upp á því að flytja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni. Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson, formann flokksins, sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar dragist saman um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. Að sögn Ólafs eru þessar hugmyndir enn í vinnslu en að þær sýni glögglega þá slæmu stöðu sem uppi er í fjármálum borgarinnar. Ólafur segist standa fyrir trausta og ábyrga fjármálastjórn, og til þess að unnt sé að koma í veg fyrir að þessar humgyndir verði að veruleika, þurfi menn að hætta við „milljarða gæluverkefni" sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi sýnt áhuga á. Aðspurður hvaða verkefni hann ætti við nefndi hann hugmyndir um stokk frá Geirsgötu og út í Ánanaust sem dæmi. Einn borgarfulltrúi Sjálfstæðisfllokks sammála Ólafi í Laugavegsmálinu Á fundinum fór Ólafur í löngu máli yfir baráttumál sín og stefnu auk þess sem hann ræddi samskipti sín við sjálfstæðismenn í meirihlutanum. Hann sagði að samstarfsmenn sínir í meirihlutanum hefðu í mörgum málum viðhaft óvönduð vinnubrögð við ákvarðanatöku og nefndi hann sérstaklega kaupin á húsunum við Laugaveg 4-6 í því samhengi. Hann tiltók sérstaklega að einn borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefði verið sammála borgarstjóra að í því máli hafi verið farið of geist. Þegar blaðamenn gengu á hann og spurðu hvaða borgafulltrúa hann ætti við neitaði hann að gefa það upp. Hann sagði þó að borgastjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins væri svo margklofinn að hann væri í raun óstarfhæfur. Ólafur sagði einnig afskaplega mikilvægt að þau mál sem hann stendur fyrir eigi sér málsvara í næstu kosningum, annars sé hætta á að „ungir og óreyndir" stjórnmálamenn taki til dæmis upp á því að flytja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni.
Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira